Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 22
Þjóðmál haust 2005 2
Bandaríska. blaðið. Human Events.spurði.nýlega.15.hægri.sinnaða.fræði-
menn.um.hvaða.bækur.útgefnar.á.19 ..og.
20 .. öld. hefðu. haft. skaðvænlegust. áhrif.
á. mannskepnuna. og. samfélög. hennar ..
Niðurstöðurnar.voru.afgerandi ..Skaðvæn-
legasta.bókin.var.að.langflestra.dómi.Komm
únistaávarpið eftir.Karl.Marx.og.Friedrich.
Engels.sem.kom.út.árið.1848 ..Í.Kommún
istaávarpinu er,. sem. kunnugt. er,. litið. á.
sögu.mannkyns.sem.sögu.stéttaátaka.milli.
kúgaðs. verkalýðs. og. kúgaranna,. kapítal-
istanna,. eigenda. fyrirtækja. og. fjármagns,.
og.hvatt.til.byltingar.verkalýðsins.og.stof-
nunar.öreiga-útópíu.þar.sem.séreignarrétt-
urinn. hefur. verið. afnuminn. og. þjóðríkið.
er.ekki.lengur.til ..Til.þessa.kvers.Marx.og.
Engels.má.rekja.allan.þann.óhugnað.sem.
kommúnisminn. kallaði. yfir. heimsbyggð-
ina.á.20 ..öld ..Kommúnistaávarpið var.fyrst.
gefið.út.á.íslensku.árið.1924,.síðan.endur-
útgefið.ásamt.ritgerð.Sverris.Kristjánsson-
ar.af.Máli.og.menningu.1949.og.1972,.og.
loks.af.forlaginu.Akrafjalli.árið.1990 .
Í.öðru.sæti.er.Mein Kampf.(Barátta.mín).
eftir. Adolf. Hitler. sem. kom. út. í. tveimur.
bind≠um.á.árunum.1925–1926 ..Þar.gerði.
Hitler. grein. fyrir. hugmyndum. sínum. um.
framtíð. Þýskalands,. gyðingaofsóknir. og.
landvinninga. í. austri .. Bókin. vakti. litla.
athygli.þar.til.Hitler.komst.til.valda.og.tími.
Þriðja. ríkisins. rann. upp .. Stofnun. Simons.
Wiesenthals. áætlar. að. árið. 1945. hafi. tíu.
milljón.eintök.af.bókinni.verið.í.dreifingu ..
Þetta. guðspjall. þjóðernissósíalista. hefur.
ekki.komið.út.á.íslensku .
Í. þriðja. sæti. er. Rauða kverið. eftir. Mao.
sem.gefið.var.út.1966.og.var.ætlað.að.vera.
vopn. í. menningarbyltingunni. svokölluðu.
þar.sem.tugum.milljóna.var.fórnað.á.altari.
vitfirringslegra. hugmynda. um. endursköp-
un.Kínverja.og.samfélags.þeirra ..Bókin.var.
prentuð. í.yfir.milljarði.eintaka .. Í.henni.er.
að.finna. safn. „vísdómsorða“.Maos ..Rauða
kverið. öðlaðist. miklar. vinsældir. meðal.
vinstri. sinnaðra. menntamanna. á. Vestur-
löndum. og. strax. árið. 1967. kom. það. út. í.
íslenskri.þýðingu.Brynjólfs.Bjarnasonar.hjá.
Máli.og.menningu .
Í.næstu.tveimur.sætum.eru.rit.sem.höfðu.
mikil. áhrif. á. hugsunarhátt. og. samfélag. í.
Bandaríkjunum. á. öldinni. sem. leið,. The
Kinsey Report.og.Democracy and Education.
eftir. John. Dewey .. Í. riti. dýrafræðingsins.
Kinseys.um.kynlíf.karla,. sem.kom.út.árið.
1948.undir. heitinu.Sexual Behavior of the
Human Male,. var. lögð. blessun. yfir. ýms-
ar. kynlífsathafnir. sem. áður. höfðu. verið.
bannaðar .. Margir. telja. að. rit. Kinseys. hafi.
stuðlað. að. lauslæti. og. dregið. úr. almennri.
hneykslan.á.ýmiss.konar.afbrigðileika.í.kyn-
lífi .. Heimspekingurinn. John. Dewey,. sem.
Skaðlegustu.bækur
19 ..og.20 ..alda?