Þjóðmál - 01.09.2005, Page 23
22 Þjóðmál haust 2005
hafnaði. trúarbrögðum. og. fortakslausum.
siðferðisgildum,. hefur. haft. mikil. áhrif. á.
kennsluhætti.nútímans ..Dewey.mælti.gegn.
hefðbundnum. kennsluaðferðum,. svo. sem.
staðreyndalærdómi,. en. í. þess. stað. skyldi.
lögð.áherslu.á.að.kenna.börnum.að.hugsa.
eins.og.það.var.kallað ..Tvö.rita.Deweys.hafa.
á.síðari.árum.verið.þýdd.á.íslensku.en.ekki.
Democracy and Education.sem.kom.út.árið.
1916 .
Í.sjötta.sæti.er.Das Kapital.(Auðmagnið).
eftir.Karl.Marx ..Fyrsta.bindi.verksins.kom.
út.1867.en.seinni.bindin.tvö.komu.út.eftir.
lát.höfundarins.í.ritstjórn.velgjörðarmanns.
hans,.Engels ..Höfuðkenning.Marx.var.sú.að.
kapítalisminn.væri.andstyggilegt.skeið.í.sögu.
mannkyns. sem.einkenndist. af.miskunnar-
lausu.arðráni.kapítalistanna.á.verkalýðnum.
sem.hin.óhjákvæmilega.heimsbylting.öreig-
anna.myndi.binda.enda.á ..Das Kapital.gaf.
harðstjórn. kommúnista. um. víða. veröld.
hálf-fræðilegt. yfirbragð,. enda. var. látið. í.
veðri.vaka.að.um.vísindakenningu.væri.að.
ræða ..Hluta.úr.Das Kapital.er.að.finna.í.Úr
valsritum Marx og Engels.sem.komu.út.hjá.
Heimskringlu,.undirforlagi.Máls.og.menn-
ingar,. árið. 1968. og. helguð. voru. „150. ára.
minningu.Karls.Marx“ .
Í. sjöunda. sæti. er.The Feminine Mystique
eftir.Betty.Friedan.sem.kom.út.árið.1963,.
en.hefur.ekki.verið.þýdd.á.íslensku ..Friedan.
hneigðist.ung.til.marxisma.og.hreifst.mjög.
af.Stalín.áður.en.hún.hlaut.heimsfrægð.sem.
einn.af. frumkvöðlum.öfgafulls. femínisma ..
Friedan. líkti. hefðbundnu. húsmóðurhlut-
verki.við. „þægilegar.nauðungarbúðir“. sem.
niðurlægðu.konur.og.gerðu.þeim.ókleift.að.
finna.hæfileikum.sínum.stað .
Í. áttunda. og. níunda. sæti. eru. tvö. heim-
spekirit,. The Course of Positive Philosophy
eftir. Auguste. Comte. og. Handan góðs og
ills. (1886). eftir. Friedrich. Nietzsche .. Verk.
Comtes.var.í.sex.bindum.og.kom.út.á.árun-
um.1830–1842 ..Comte.var.einn.af. frum-
kvöðlum. félagsfræðinnar .. Hann. taldi. að.
mannshugurinn. hefði. þróast. til. svokallaðs.
pósitívisma.þar.sem.engin.þörf.væri.á.Guði.
heldur. gæti. maðurinn. einn. með. vísinda-
legum.hætti.ákveðið.hvernig.hlutirnir.ættu.
að. vera .. Rit. Comtes. hafa. ekki. verið. þýdd.
en.Handan góðs og ills.er.annað.tveggja.rita.
Nietzsches. sem. komið. hafa. út. á. íslensku,.
auk. þýddra. ljóða. eftir. hann .. Nietzsche.
lýsti. yfir. því. að. Guð. væri. dauður .. Hann.
hélt. því. fram. að. mannfólkið. væri. rekið.
áfram.af. siðlausum.vilja. til. valda.og.ofur-
menni. myndu. feykja. burt. hefðbundnum.
siðferðisgildum. og. búa. til. ný. gildi. sem.
hjálpuðu. þeim. að. drottna. yfir. heiminum ..
Þjóðernissósíalistar.hrifust.mjög.af.þessum.
hugmyndum.Nietzsches .
Í.tíunda.sæti.er.eitt.af.höfuðverkum.hag-
fræðinnar,. General Theory of Employment,
Interest and Money. eftir. John. Maynard.
Keynes.sem.út.kom.árið.1936 ..Kenningar.
Keynes. höfðu. mikil. áhrif. á. hagstjórn.
tuttugustu. aldar. og. hefur. ýmsum. þótt.
þær. vera. ávísun. á. sívaxandi. ríkisumsvif ..
Keynes.vildi.að.ríkisvaldið.örvaði.hagkerf-
ið. á. krepputímum. með. eyðslu. sem. væri.
fjármögnuð.með.ríkissjóðshalla.og.lántök-
um .. Árið. 1961. voru. nokkrir. kaflar. úr.
bók.Keynes.gefnir.út.á.íslensku.í.þýðingu.
Haralds.Jóhannssonar .
Eins.og.sjá.má.af.þessum.lista.er.hann.æði.
amerískur,.ef.svo.má.segja ..Í.Bandaríkjunum.
er. meira. skírskotað. til. kristinnar. trúar. og.
almennrar. siðavendni. í. opinberri. umræðu.
en. Vestur-Evrópumenn. eiga. að. venjast ..
Á. listanum. eru. nokkrar. bækur. sem. fæstir.
Íslendingar. myndu. telja. „skaðvænlegar“,.
þótt. menn. séu. ósammála. efni. þeirra .. En.