Þjóðmál - 01.09.2005, Page 23

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 23
22 Þjóðmál haust 2005 hafnaði. trúarbrögðum. og. fortakslausum. siðferðisgildum,. hefur. haft. mikil. áhrif. á. kennsluhætti.nútímans ..Dewey.mælti.gegn. hefðbundnum. kennsluaðferðum,. svo. sem. staðreyndalærdómi,. en. í. þess. stað. skyldi. lögð.áherslu.á.að.kenna.börnum.að.hugsa. eins.og.það.var.kallað ..Tvö.rita.Deweys.hafa. á.síðari.árum.verið.þýdd.á.íslensku.en.ekki. Democracy and Education.sem.kom.út.árið. 1916 . Í.sjötta.sæti.er.Das Kapital.(Auðmagnið). eftir.Karl.Marx ..Fyrsta.bindi.verksins.kom. út.1867.en.seinni.bindin.tvö.komu.út.eftir. lát.höfundarins.í.ritstjórn.velgjörðarmanns. hans,.Engels ..Höfuðkenning.Marx.var.sú.að. kapítalisminn.væri.andstyggilegt.skeið.í.sögu. mannkyns. sem.einkenndist. af.miskunnar- lausu.arðráni.kapítalistanna.á.verkalýðnum. sem.hin.óhjákvæmilega.heimsbylting.öreig- anna.myndi.binda.enda.á ..Das Kapital.gaf. harðstjórn. kommúnista. um. víða. veröld. hálf-fræðilegt. yfirbragð,. enda. var. látið. í. veðri.vaka.að.um.vísindakenningu.væri.að. ræða ..Hluta.úr.Das Kapital.er.að.finna.í.Úr­ valsritum Marx og Engels.sem.komu.út.hjá. Heimskringlu,.undirforlagi.Máls.og.menn- ingar,. árið. 1968. og. helguð. voru. „150. ára. minningu.Karls.Marx“ . Í. sjöunda. sæti. er.The Feminine Mystique eftir.Betty.Friedan.sem.kom.út.árið.1963,. en.hefur.ekki.verið.þýdd.á.íslensku ..Friedan. hneigðist.ung.til.marxisma.og.hreifst.mjög. af.Stalín.áður.en.hún.hlaut.heimsfrægð.sem. einn.af. frumkvöðlum.öfgafulls. femínisma .. Friedan. líkti. hefðbundnu. húsmóðurhlut- verki.við. „þægilegar.nauðungarbúðir“. sem. niðurlægðu.konur.og.gerðu.þeim.ókleift.að. finna.hæfileikum.sínum.stað . Í. áttunda. og. níunda. sæti. eru. tvö. heim- spekirit,. The Course of Positive Philosophy eftir. Auguste. Comte. og. Handan góðs og ills. (1886). eftir. Friedrich. Nietzsche .. Verk. Comtes.var.í.sex.bindum.og.kom.út.á.árun- um.1830–1842 ..Comte.var.einn.af. frum- kvöðlum. félagsfræðinnar .. Hann. taldi. að. mannshugurinn. hefði. þróast. til. svokallaðs. pósitívisma.þar.sem.engin.þörf.væri.á.Guði. heldur. gæti. maðurinn. einn. með. vísinda- legum.hætti.ákveðið.hvernig.hlutirnir.ættu. að. vera .. Rit. Comtes. hafa. ekki. verið. þýdd. en.Handan góðs og ills.er.annað.tveggja.rita. Nietzsches. sem. komið. hafa. út. á. íslensku,. auk. þýddra. ljóða. eftir. hann .. Nietzsche. lýsti. yfir. því. að. Guð. væri. dauður .. Hann. hélt. því. fram. að. mannfólkið. væri. rekið. áfram.af. siðlausum.vilja. til. valda.og.ofur- menni. myndu. feykja. burt. hefðbundnum. siðferðisgildum. og. búa. til. ný. gildi. sem. hjálpuðu. þeim. að. drottna. yfir. heiminum .. Þjóðernissósíalistar.hrifust.mjög.af.þessum. hugmyndum.Nietzsches . Í.tíunda.sæti.er.eitt.af.höfuðverkum.hag- fræðinnar,. General Theory of Employment, Interest and Money. eftir. John. Maynard. Keynes.sem.út.kom.árið.1936 ..Kenningar. Keynes. höfðu. mikil. áhrif. á. hagstjórn. tuttugustu. aldar. og. hefur. ýmsum. þótt. þær. vera. ávísun. á. sívaxandi. ríkisumsvif .. Keynes.vildi.að.ríkisvaldið.örvaði.hagkerf- ið. á. krepputímum. með. eyðslu. sem. væri. fjármögnuð.með.ríkissjóðshalla.og.lántök- um .. Árið. 1961. voru. nokkrir. kaflar. úr. bók.Keynes.gefnir.út.á.íslensku.í.þýðingu. Haralds.Jóhannssonar . Eins.og.sjá.má.af.þessum.lista.er.hann.æði. amerískur,.ef.svo.má.segja ..Í.Bandaríkjunum. er. meira. skírskotað. til. kristinnar. trúar. og. almennrar. siðavendni. í. opinberri. umræðu. en. Vestur-Evrópumenn. eiga. að. venjast .. Á. listanum. eru. nokkrar. bækur. sem. fæstir. Íslendingar. myndu. telja. „skaðvænlegar“,. þótt. menn. séu. ósammála. efni. þeirra .. En.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.