Þjóðmál - 01.09.2005, Side 27

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 27
26 Þjóðmál haust 2005 Bandaríkin. séu. auðugri. en. Þýskaland. og. önnur. ríki. Evrópu. séu. lífsgæði. þar. minni. þar.sem.atvinnuöryggi.er.minna.og.ójöfn- uður.meiri ..Þetta.óöryggi.og.ójöfnuður.er. nefnt.„ameríska.ástandið“ .. Niðurstaða.bókarinnar.er.í.skemmstu.máli. sú. að. Bandaríkin. hafi. ekki. einungis. skilað. meiri.hagvexti.en.Evrópa.heldur.hafi.hagvöxt- urinn. einnig. skilað. sér. í. meiri. lífsgæðum .. Í. bókinni. er.mikil. samantekt. á. tölfræðilegum. gögnum.sem.bera.saman.árangur.þessara.hag- kerfa,.einkum.vinnumarkað.og.menntun .. Er. gjaldið. sem.Frakkland,.Þýskaland.og. Ítalía,.eru. farin.að.greiða. fyrir.„öryggið“.á. vinnumarkaði. samanborið. við. Bandaríkin. (og. raunar. önnur. lönd. með. sveigjanlega. vinnulöggjöf.svo.sem.Ísland.og.Danmörku). réttlætanlegt. miðað. við. árangurinn?. Árið. 1975.var.atvinnuleysi.mikið.í.Bandaríkjun- um,. um. tvöfalt. það. sem. var. í. Frakklandi. og. á. Ítalíu.og.þrefalt. á. við. atvinnuleysið. í. Þýskalandi ..Í.dag.hefur.þetta.hins.vegar.al- gjörlega.snúist.við.og.er.meðalatvinnuleysi. í. löndunum. þremur. um. helmingi. meira. en. í. Bandaríkjunum .. Atvinnuleysi. kemur. alltaf. harðast. niður. á. þeim. sem. eru. veik- astir.fyrir.á.vinnumarkaði.og.í.Evrópu.eiga. minnihlutahópar. og. innflytjendur. miklu. erfiðara. uppdráttar. á. vinnumarkaði. en. í. Bandaríkjunum . Þar.með.er.þó.ekki.öll.sagan.sögð,.því.at- vinnuþátttaka.er.miklu.meiri.í.Bandaríkjun- um.en.löndunum.þremur ..Atvinnuþátttaka. í.Bandaríkjunum.árið.2000.var.74,1%.en. lækkaði.í.71,9%.árið.2002 ..Til.samanburðar. var. atvinnuþátttaka. í.Þýskalandi.um.65%. og. í. Frakklandi. 62%. og. einungis. 55,6%. á.Ítalíu ..Atvinnuþátttaka.í.þessum.þremur. löndum. var. svipuð. árið. 1970,. Þýskaland. hæst. en. alls. staðar. var. hún. um. 65% .. Á. tímabilinu.1991.til.2003.fjölgaði.störfum.í. Evrópulöndunum.um.2,2.milljónir.en.18,9. milljónir.starfa.urðu.til.í.Bandaríkjunum ..Á. tímabilinu.1970. til. 2003.fjölgaði. störfum. í.Bandaríkjunum.um.75%.en.á.sama.tíma. fjölgaði.þeim.um.26%.í.Evrópulöndunum .. Helmingur.þeirrar.fjölgunar.varð.vegna.sam- einingar.Þýskalands ..Getur.þjóðfélag.talist. réttlátt. sem. með. hömlum. á. atvinnufrelsi. dæmir. stóran. hluta. þjóðarinnar. utangarðs. á.vinnumarkaði? Meginorsök. lítillar. atvinnuþátttöku.og.hás.atvinnuleysis. í.Evrópuríkjun- um. er. ósveigjanlegur. vinnumarkaður. og. há.lágmarkslaun ..Í.Evrópuríkjunum.„trygg- ir“. ríkið. atvinnuöryggi. með. því. að. gera. fyrirtækjum. nánast. ókleift. að. segja. upp. starfsfólki ..Afleiðingin.er.sú.að.fyrirtæki.eru. treg.til.að.bæta.við.sig.starfsfólki ..Nýsköpun. hefur.átt.miklu.erfiðara.uppdráttar.í.Evrópu. en.Bandaríkjunum ..Það.kostar.um.1,7%.af. meðal. árstekjum. að. setja. á. fót. fyrirtæki. í. Bandaríkjunum,.32,5%.í.Þýskalandi,.35,6%. í. Frakklandi. og. 44,8%. á. Ítalíu .. Fyrirtæki. sem. stofnuð. voru. á. árunum. 1992–1997. í. Bandaríkjunum. og. náðu. eins. árs. aldri. fjölguðu.starfsfólki.að.meðaltali.um.161%. samkvæmt.rannsókn.á.vegum.OECD.en.í. Þýskalandi.varð.fjölgunin.24%.og.í.Frakk- landi.einungis.13% ..Við.þetta.bætist.svo.að. hlutfallslega.mun.fleiri.ný.fyrirtæki.eru.sett. á. laggirnar. í. Bandaríkjunum .. Þá. er. mun. hærra. hlutfalli. af. landsframleiðslu. varið. í. rannsóknar-.og.þróunarstarf.í.Bandaríkjun- um.en.Evrópu ..Hin.hliðin.á.peningnum.–. sú.sem.gjarnan.er.álitin.skuggahlið.í.Evrópu. er. að.miklu.fleiri. fyrirtæki. fara. í. gjaldþrot. í. Bandaríkjunum .. Það. veldur. vitanlega. félagslegu.óöryggi,. en. á.móti. vegur. að. at- vinnuleysi.er.að.meðaltali.skammvinnara.í. Bandaríkjunum.en.Evrópu .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.