Þjóðmál - 01.09.2005, Side 50

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 50
 Þjóðmál haust 2005 49 Samhliða.þjóðnýtingu.fyrirtækja.tók.rík- isstjórnin.að. samyrkjuvæða. landbúnaðinn .. Í. þessu. augnamiði. lét. hún. viðgangast. og. jafnvel.hvatti.til.að.land.væri.tekið.af.eigend- um. þess .. Þessi. stefna. hafði. í. för. með. sér. að. matvælaframleiðsla. minnkaði. verulega,. hveitiuppskeran.féll.t .d ..um.næstum.50% .. Bráður.skortur.fylgdi.í.kjölfarið:.þegar.rík- isstjórn.Allendes.féll.voru.aðeins.til.hveiti- birgðir.í.landinu.til.fárra.daga.neyslu . Mótmæli. jukust. stöðugt .. Alvarlegustu. mótmælin.voru.skipulögð.af.vörubílstjórum. –. litlum. sjálfstæðum. atvinnurekendum. –. sem.voru.andvígir.þeim.fyrirætlunum.ríkis- stjórnarinnar.að.efna.til. samkeppni.við.þá. með.því.að. starfrækja. ríkisrekið.flutninga- fyrirtæki .. Tvívegis. lömuðu. þessi. verkföll,. með. þátttöku. um. 700 .000. manna,. allar. samgöngur.í.landinu.og.mikinn.hluta.efna- hagslífsins .. Í. sanntrúuðu. kommúnistaríki. hefðu. slíkir. mótmælafundir. verið. kallaðir. gagnbyltingarsamsæri.sem.bandaríska.leyni- þjónustan. CIA. stæði. fyrir. og. verið. mis- kunnarlaust. brotnir. á. bak. aftur .. En. í. tíð. Allendes. í. Chile. var. enn. talsvert. upplýs- ingafrelsi,. þótt. ríkið. stjórnaði. útvarpi. og. stórum.hluta.dagblaða,.og.það.hefði.leitt.til. þjóðaruppreisnar.ef.stjórnvöld.hefðu.reynt. að.uppræta.það ..Stjórnarandstaðan.var.virk. og. gagnrýndi. ríkisstjórnina .. Og. umfram. allt.var.þjóðþing.landsins.ennþá.virkt,.sem. og.hæstiréttur . Í.ágúst.1973.samþykkti.fulltrúadeild.þings- ins. með. 81. atkvæði. gegn. 45. að. Allende. hefði.brotið.stjórnarskrána.með.því.að.ræna. völdum.þingsins,. skeyta. engu.um. landslög. og.takmarka.málfrelsi ..Hæstiréttur. landsins. fordæmdi.Allende.fyrir.að.beita.dómstólum. í. þágu. eigin. pólitískra. markmiða .. Þar. sem. ekki.voru.ákvæði.í.stjórnarskránni.um.valda- sviptingu. vegna. embættisafglapa,. fór. full- trúadeildin.fram.á.að.herinn.endurreisti.lög. landsins ..Í.samræmi.við.þessa.tilskipun.þving- aði.chilenski.herinn,.undir. stjórn.Augustos. Pinochets.hershöfðingja,.Allende.með.valdi. frá.embætti ..Stjórnin.sem.tók.við.völdum.var. einræðisstjórn.sem.beitti.mikilli.grimmd.við. hina.yfirbuguðu.sósíalista.og..kommúnista . Salvador.Allende.nokkrum.stundum.áður.en.hann.fyrirfór.sér.með.riffli.sem.hann.hafði.fengið.að.gjöf.frá. Fidel.Castro ..(NYT.Pictures .)

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.