Þjóðmál - 01.09.2005, Síða 67
66 Þjóðmál haust 2005
þingvilja. áður. en. hann. skipar. ráðherra. í.
embætti ..Frá.árinu.1904.þegar.Íslendingar.
fengu.fyrsta.íslenska.ráðherrann.hefur.hald-
ist. sú. venja. að. ráðherrar. yrðu. að. styðjast.
við.meirihluta.Alþingis.eða.hlutleysi.þing-
manna. að. öðrum. kosti,. til. að. geta. varist.
vantrausti.stjórnarandstæðinga ..
Hin.klassíska.skilgreining.á.ráðherraábyrgð.
hefur. verið. nátengd. hugmyndum. um. af-
sögn. ráðherra. sem. viðbrögð. við. ámælum.
vegna. embættisverka,. eins. og. að. framan.
hefur. verið. lýst ..Scott. telur. á.hinn.bóginn.
að.of.mikil.áhersla.hafi.verið.lögð.á.þennan.
þátt.ráðherraábyrgðar.á.kostnað.frumskyldu.
ráðherra. sem. er. að. upplýsa. umbjóðendur.
sína,.þingið.og.almenning,.um.stefnu.sína.
og.hvernig.framkvæmdavaldið.hefur.haldið.
á.málum.gagnvart.almenningi ..Þannig.varði.
það.kjarna.ráðherraábyrgðar.að.veita.rangar.
eða. misvísandi. upplýsingar. af. ásettu. ráði.
eða.leyna.upplýsingum.fyrir.umbjóðendum.
að. ófyrirsynju .. Það. sé. skylda. ráðherra. að.
veita. réttar. upplýsingar. og. að. leiðrétta. við.
fyrsta.tækifæri.hafi.svo.ekki.verið ..Aldrei.sé.
réttlætanlegt.að. leyna.upplýsingum,.sé.það.
gert. ráðherra. til. hæginda. eða. til. að. forða.
honum.óþægindum ..Ríkar.ástæður.og.sterk.
réttlæting.þurfi.að.koma.til.ef.leyna.á.upp-
lýsingum.fyrir.umbjóðendum .13
Í.bókinni.Starfsskilyrði stjórnvalda.(1999).
er. gerður. greinarmunur. á. lagalegri. ábyrgð.
ráðherra.annars.vegar.sem.kölluð.er.ráðherra-
ábyrgð. og. þinglegri. eða. pólítískri. ábyrgð.
hins.vegar.sem.leiðir.af.þingræðisreglunni ..
Notkun. hugtaksins. „ráðherraábyrgð“. er.
þannig.einangrað.við.hina.lagalegu.ábyrgð.
ráðherra. sem.kveðið. er. á.um. í. lögum.um.
ráðherraábyrgð .. Í. umfjöllun. þessari. er.
hugtakið. ráðherraábyrgð. notað. yfir. hvort.
tveggja,. þ .e .. lagalega. og. stjórnmálalega.
ábyrgð.ráðherra .14.
Lagaleg.ákvæði.um
ráðherraábyrgð.og.landsdóm
Lög. um. ráðherraábyrgð. nr. 4/1963. og.um. landsdóm.nr ..3/1963. eiga. sér. stoð.
í. 14 .. gr .. stjórnarskrár. Íslands,. en. þar. segir.
eftirfarandi:.„Ráðherrar.bera.ábyrgð.á.stjórn-
arframkvæmdum. öllum .. Ráðherraábyrgð.
er. ákveðin. með. lögum .. Alþingi. getur. kært.
ráðherra.fyrir.embættisrekstur.þeirra ..Lands-
dómur. dæmir. um. þau. mál .“. Þetta. ákvæði.
stjórnarskrárinnar.kveður.á.um.ábyrgðarsvið.
ráðherra;. að. ákæruvaldið. gagnvart. ráðherra.
vegna.embættisrekstrar.sé.einungis.á.hönd-
um.Alþingis.og.að.setja.skuli.lög.um.ráðherra-
ábyrgð ..Þá.er.kveðið.á.um.að.mál.ráðherra.
vegna.brota. í. starfi.skuli.höfða. í. sérstökum.
dómstóli,. Landsdómi .. Í. 29 .. gr .. stjórnar-
skrárinnar.segir.að.forseti,.sem.annars.hefur.
vald.til.að.fella.niður.saksókn,.veita.náðun.og.
sakaruppgjöf,.geti.ekki.leyst.ráðherra.undan.
saksókn.né. refsingu.sem. landsdómur.hefur.
dæmt,.nema.með.samþykki.Alþingis ..
Lög. um. ráðherraábyrgð. voru. fyrst. sett. á.
árinu.1904,.lög.um.ábyrgð.ráðherra.Íslands.
nr ..2/1904,15.en.núgildandi.lög.eru.frá.árinu.
1963 .. Lögin. greina. tvenns. konar. skilyrði.
sem.geta.tekið.til.ábyrgðar.ráðherra,.annars.
vegar.hlutlæg.og.hins.vegar.huglæg.skilyrði ..
Lögð.er.áhersla.á.að.um.embættisbrot.er.að.
ræða. í. lagalegum. skilningi,. en. ekki. stjórn-
málaleg. afglöp. sem. stjórnmálamenn. þurfa.
fyrst. og. fremst. að. axla. ábyrgð. á. gagnvart.
umbjóðendum. sínum .. . Hlutlægu. skilyrðin.
eru.tilgreind.í.8 .–10 ..grein.laganna.og.taka.
til.embættisbrota.ráðherra.sem.varða.brot.á.
stjórnarskrá.lýðveldisins,.öðrum.landslögum.
og.brotum.á.góðri.ráðsmennsku ..Hið.síðast-
nefnda. felur. í. sér. að. ráðherra.hafi.misbeitt.
stórlega.valdi.sínu.í.þá.veru.að.með.ákvörðun.
sinni.hafi.hann.stofnað.heill.einstaklinga.og.