Þjóðmál - 01.09.2005, Side 75

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 75
74 Þjóðmál haust 2005 Oft.getur.reynst.erfitt.að.fá.vit.í.stjórn-málaumræðu. vegna. þess. að. margir. hafa. hag. af. því. að. hún. sé. á. misskilningi. byggð ..Algengt.er.að.einhver.sjái.tækifæri.í. að.af­flytja.mál.sem.upp.koma,.sjálfum.sér. til. hagsbóta .. Þá. grípur. annar. það. á. lofti,. oft.í.sama.tilgangi,.og.þannig.gengur.þetta. koll.af.kolli.og.vitleysan.er.endurtekin.aftur. og.aftur ..Loks.kemur.að.því.að.af­flytjend- um. hefur. tekist. það. ætlunarverk. sitt. að. snúa. umræðunni. þannig. á. hvolf. að. vit- leysan.er.orðin.að.veruleika.í.hugum.stórs. hluta. almennings,. sem. vitaskuld. leggst. ekki.í.sjálfstæða.rannsókn.á.sérhverju.deilu- efni. stjórnmálanna .. Þessi. sýndarveruleiki. verður.þannig.að.nýjum.sannleika.og.eftir. það.geta.upphafsmenn.ósannindanna.not- fært. sér. málefnið. sem. slagorð. sem. þeir. slengja.fram.með.reglulegu.millibili.til.að. upphefja.sig.á.kostnað.annarra . Líklega. geta. margir. nefnt. dæmi. um. þetta. ef. þeir. hugsa. sig. um,. en. hér. skal. aðeins.eitt.dæmi.rakið.til.skýringar ..Þetta. dæmi.er.umræðan.um.Þjóðhagsstofnun.og. þann.vilja. ríkisstjórnarinnar.og. ákvörðun. Alþingis.að.leggja.hana.niður.með.lögum. sem.samþykkt.voru.árið.2002 ..Þegar.frum- varp. þessa. efnis. var. lagt. fram. á. Alþingi. varð. strax. ljóst. að. þetta. mál. yrði. einmitt. eitt.þessara.mála.sem.ákveðnir.stjórnmála- menn.og.álitsgjafar.ætluðu.að.notfæra.sér. til.að.reyna.að.koma.höggi.á.ríkisstjórnina. og. þá. sérstaklega. þáverandi. forsætisráð- herra,. Davíð. Oddsson .. Síðan. hefur. þetta. mál. reglulega. dúkkað. upp. í. umræðunni. og.verið.talið.til.marks.um.yfirgang.fram- kvæmdavaldsins .. Þetta. er. fjarri. öllu. lagi,. en.til.að.átta.sig.á.hve.fráleit.umræðan.er. verður.að.skoða.söguna ..Eins.og.svo.oft.er. best.að.byrja.á.byrjuninni . Reynt.að.leggja.niður Þjóðhagsstofnun.frá.árinu.1983 Í.athugasemdum. við. frumvarp. til. ofan-greindra. laga. um. brottfall. laga. um. Haraldur.Johannessen Sannleikurinn.um.örlög. Þjóðhagsstofnunar Rangfærslur í stjórnmálaumræðunni _____________

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.