Þjóðmál - 01.09.2005, Page 75
74 Þjóðmál haust 2005
Oft.getur.reynst.erfitt.að.fá.vit.í.stjórn-málaumræðu. vegna. þess. að. margir.
hafa. hag. af. því. að. hún. sé. á. misskilningi.
byggð ..Algengt.er.að.einhver.sjái.tækifæri.í.
að.afflytja.mál.sem.upp.koma,.sjálfum.sér.
til. hagsbóta .. Þá. grípur. annar. það. á. lofti,.
oft.í.sama.tilgangi,.og.þannig.gengur.þetta.
koll.af.kolli.og.vitleysan.er.endurtekin.aftur.
og.aftur ..Loks.kemur.að.því.að.afflytjend-
um. hefur. tekist. það. ætlunarverk. sitt. að.
snúa. umræðunni. þannig. á. hvolf. að. vit-
leysan.er.orðin.að.veruleika.í.hugum.stórs.
hluta. almennings,. sem. vitaskuld. leggst.
ekki.í.sjálfstæða.rannsókn.á.sérhverju.deilu-
efni. stjórnmálanna .. Þessi. sýndarveruleiki.
verður.þannig.að.nýjum.sannleika.og.eftir.
það.geta.upphafsmenn.ósannindanna.not-
fært. sér. málefnið. sem. slagorð. sem. þeir.
slengja.fram.með.reglulegu.millibili.til.að.
upphefja.sig.á.kostnað.annarra .
Líklega. geta. margir. nefnt. dæmi. um.
þetta. ef. þeir. hugsa. sig. um,. en. hér. skal.
aðeins.eitt.dæmi.rakið.til.skýringar ..Þetta.
dæmi.er.umræðan.um.Þjóðhagsstofnun.og.
þann.vilja. ríkisstjórnarinnar.og. ákvörðun.
Alþingis.að.leggja.hana.niður.með.lögum.
sem.samþykkt.voru.árið.2002 ..Þegar.frum-
varp. þessa. efnis. var. lagt. fram. á. Alþingi.
varð. strax. ljóst. að. þetta. mál. yrði. einmitt.
eitt.þessara.mála.sem.ákveðnir.stjórnmála-
menn.og.álitsgjafar.ætluðu.að.notfæra.sér.
til.að.reyna.að.koma.höggi.á.ríkisstjórnina.
og. þá. sérstaklega. þáverandi. forsætisráð-
herra,. Davíð. Oddsson .. Síðan. hefur. þetta.
mál. reglulega. dúkkað. upp. í. umræðunni.
og.verið.talið.til.marks.um.yfirgang.fram-
kvæmdavaldsins .. Þetta. er. fjarri. öllu. lagi,.
en.til.að.átta.sig.á.hve.fráleit.umræðan.er.
verður.að.skoða.söguna ..Eins.og.svo.oft.er.
best.að.byrja.á.byrjuninni .
Reynt.að.leggja.niður
Þjóðhagsstofnun.frá.árinu.1983
Í.athugasemdum. við. frumvarp. til. ofan-greindra. laga. um. brottfall. laga. um.
Haraldur.Johannessen
Sannleikurinn.um.örlög.
Þjóðhagsstofnunar
Rangfærslur í stjórnmálaumræðunni
_____________