Þjóðmál - 01.09.2005, Page 76

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 76
 Þjóðmál haust 2005 75 Þjóðhagsstofnun.sem.lagt.var.fram.á.Alþingi. vorið.2002.er.saga.Þjóðhagsstofnunar.rakin. og.hér.verður.aðallega.stuðst.við.þá.frásögn .. Þar. má. sjá. að. upphaf. Þjóðhagsstofnunar. er. að. finna. í. Framkvæmdabanka. Íslands. sem. stofnaður. var. árið. 1953. og. efna- hagsmálaráðuneytinu. sem.stofnað.var. árið. 1960 .. Í. Framkvæmdabankanum. var. starf- andi.hagdeild.sem.komið.var.á.fót.til.að.vinna. að. hagskýrslugerð. um. efnahagsmál. og. að. efnahagsráðgjöf .. Efnahagsmálaráðuneytið. hafði.það.hlutverk.að.gera.athuganir.á.efna- hagsmálum.og.ráðleggja.ríkisstjórninni.um. þau.mál ..Efnahagsmálaráðuneytið.varð.hins. vegar.ekki.langlíft,.því.að.það.var.lagt.niður. árið. 1962. þegar. Efnahagsstofnun. tók. við. ráðgjafarverkefnum.þess.og.gerð.þjóðhags- reikninga.sem.hagdeild.Framkvæmdabank- ans.hafði.séð.um ..Efnahagsstofnun.starfaði. út.árið.1971,.en.í.ársbyrjun.1972.tók.Fram- kvæmdastofnun.ríkisins.til.starfa.og.tók.við. meginverkefnum. Efnahagsstofnunar,. sem. voru.athuganir.og.ráðgjöf.í.efnahagsmálum. og.gerð.þjóðhagsreikninga . Það.var.svo.árið.1974.sem.Þjóðhagsstofn- un.var.sett.á.fót.og.tók.hún.við.fyrrgreind- um. verkefnum. Framkvæmdastofnunar .. Þessi.verkefni.höfðu.heyrt.undir.hagrann- sóknadeild.stofnunarinnar,.en.hún.var.lögð. niður.þegar.Þjóðhagsstofnun.tók.til.starfa .. Þjóðhagsstofnun. skyldi. meðal. annars. sinna.því.að.færa.þjóðhagsreikninga,.semja. þjóðhagsspár. og. þjóðhagsáætlanir,. annast. hagfræðilegar. athuganir. og. taka. saman. skýrslur.um.efnahagsmál . Tæpum. áratug. eftir. að. Þjóðhagsstofnun. hóf. störf,. árið. 1983,. lét. ríkisstjórnin. vinna. frumvarp.um.stjórnarráðið.sem.lagt.var.fram. á.Alþingi. árið.1985 ..Frumvarpið.varð. ekki. útrætt,. en. hefði. það. orðið. að. lögum. hefði. sá. hluti. Þjóðhagsstofnunar. sem. vann. að. gerð.þjóðhagsáætlunar.og.skyldum.verkefn- um. verið. færður. til. forsætisráðuneytisins .. Ennfremur.hefði.Hagstofa.Íslands.tekið.yfir. þjóðhagsreikningagerðina ..Þó.að.ekki.hefði. tekist.að.ljúka.umræðum.um.frumvarpið.var. greinilegt.að.mikill.vilji.var.á.Alþingi.til.að.ná. fram.breytingum.í.þessa.átt,.því.að.tveimur. árum. síðar,. árið. 1987,. samþykkti. Alþingi. ályktun.um.að.fela.ríkisstjórninni.að.endur- skoða.starfsemi.Þjóðhagsstofnunar.með.það. fyrir.augum.að.fela.öðrum.verkefni.hennar .. Áfram.var.fjallað.um.þessa.þingsályktun.árið. 1990. en. niðurstaðan. varð. á. sama. veg. og. þingsályktunin.komst.ekki.til.framkvæmda . Enn.var.skipuð.á.vegum.ríkisstjórnarinn- ar. nefnd. um. endurskoðun. stjórnarráðsins. árið. 1989 .. Frumvarp. sem. nefndin. samdi. var. lagt. fram. á. Alþingi. veturinn. 1989. til. 1990.en.varð.ekki.útrætt.fremur.en.frum- varpið.nokkrum.árum.áður ..Í.frumvarpinu. var. gert. ráð. fyrir. að.Hagstofa. Íslands. yrði. undirstofnun.forsætisráðuneytisins.en.ekki. sjálfstætt. ráðuneyti. og. um. hana. yrðu. sett. sérstök.lög ..Nefndin.taldi.brýnt.að.við.setn- ingu. þeirra. laga. yrði. jafnframt. tekin. „til. athugunar. starfsemi. Þjóðhagsstofnunar. og. Seðlabanka.Íslands.með.það.að.markmiði.að. sameina.skyld.verkefni.þessara.stofnana .“ Stuðningur.kom.víða.að Árið. 1990. voru. einnig. nokkrar. umræður.um. Þjóðhagsstofnun. á. síðum. Morgun­ blaðsins. þar. sem. fram. komu. sjónarmið. um. ýmsar.breytingar.á.fyrirkomulagi.þeirrar.starf- semi.sem.undir.stofnunina.heyrðu ..Már.Guð- mundsson,.sem.þá.var.efnahagsráðgjafi.Ólafs. Ragnars. Grímssonar. fjármálaráðherra. og. for- manns.Alþýðubandalagsins,.lýsti.til.að.mynda. þeirri.skoðun.sinni.að.efla.ætti.hagskýrslugerð. Hagstofunnar. og. að. hann. teldi. að. „ýmislegt.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.