Þjóðmál - 01.09.2005, Side 77

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 77
76 Þjóðmál haust 2005 sem. unnið. er. hjá. Þjóðhagsstofnun. t .d .. gerð. þjóðhagsreikninga,.ætti.betur.heima.á.Hagstof- unni .“ Sighvati.Björgvinssyni,.sem.þá.var.alþingis- maður.Alþýðuflokksins.og.formaður.fjárveit- ingarnefndar. Alþingis,. fannst. ástæðulaust. að.láta.mjög.margar.stofnanir.fást.við.sömu. hlutina,. eins. og. hann. orðaði. það. í. samtali. við.Morgunblaðið ..Almennar.hagtölur.kæmu. frá.þremur.aðilum,.Þjóðhagsstofnun,.Seðla- bankanum. og. hagdeild. fjármálaráðuneyt- isins .. „Segja. má. að. það. sé. kannski. meiri. ástæða. til. að. byggja. upp. sterka. hagdeild. á. vegum. forsætisráðuneytisins. heldur. en. að. vera.með. allar.þessar. stofnanir.utan. við. stjórnarráðin. [svo] .. Ég. teldi. ákjósanlegt. að. Þjóðhagsstofnun.yrði.gerð.að.hluta.að.[svo]. forsætisráðuneytinu.heldur.en.að.vera.áfram. sem. óháð. stofnun. utan. stjórnarráðsins“. er. haft.eftir.Sighvati,.og.jafnframt.að.hann.teldi. það.góðra.gjalda.vert.að.verið.væri.að.byggja. upp.vísi.að.hagdeild. í.fjármálaráðuneytinu,. „en. það. væri. mjög. æskilegt. að. forsætis- ráðuneytið,. sem.er.mjög. fáliðað,.væri.mun. betur. búið. en. það. er. í. dag“ .. Þess. má. geta. að. árið. 1988. voru. ýmis. verkefni. flutt. frá. Þjóðhagsstofnun. til. fjármálaráðuneytisins. og.það.er.sá.vísir.að.hagdeild,.eða.efnahags- skrifstofu,.sem.Sighvatur.vísar.til . Ari. Skúlason,. sem. þá. var. hagfræðingur. Alþýðusambandsins,.sagði.í.samtali.við.Morg­ unblaðið.á.sama.tíma.að.hann.teldi.ljóst,.„að. samræming.á.milli.stofnana.í.sambandi.við. hagtölugerð.þyrfti.að.vera.miklu.meiri.en.nú. er ..Mín.skoðun.er.sú.að.Hagstofa.Íslands.eigi. að.gegna.þarna.lykilhlutverki.og.því.þarf.að. efla.hana.að.þessu.leyti .“ Í.starfsáætlun.ríkisstjórnar.Sjálfstæðisflokks. og.Alþýðuflokks.sem.mynduð.var.árið.1991. var. fjallað. um. breytingu. á. verkaskiptingu. ýmissa.stofnana ..Þar.sagði.til.dæmis.að.í.fram- haldi. af. samþykkt. þingsályktunartillögu. um. endurskoðun. á. starfsemi. Þjóðhagsstofnunar. yrði.unnið.að.breytingum.á.skipulagi.hennar .. Stefnt.væri.að.því.meðal.annars.að.ýmis.hefð- bundin. hagstofuverkefni. Þjóðhagsstofnunar. yrðu.færð.til.Hagstofunnar ..Stofnunin.yrði.að. öðru.leyti.starfandi.áfram.en.hún.skyldi.starfa. í. nánari. tengslum. við. forsætisráðuneytið. en. verið.hefði,.sem.hefur.ef.til.vill.verið.hugsað. sem.skref.í.þá.átt.að.byggja.upp.„sterka.hag- deild.á.vegum.forsætisráðuneytisins“,.eins.og. Sighvatur.Björgvinsson.hafði.lagt.til.skömmu. áður,. en.hann.var. einmitt. ráðherra. í.þessari. ríkisstjórn . Loks.varð.lag.til.að.breyta Þrátt. fyrir. að. ríkur. vilji. hafi. augljóslega.verið. til. að. leggja. Þjóðhagsstofnun. niður,. eða. að. minnsta. kosti. að. gerbreyta. starfsemi. hennar. og. gera. hana. tengdari. forsætisráðuneytinu,.varð.ekkert.af.breyting- um ..Fyrir.því.eru.vafalaust.ýmsar.ástæður,.en. sennilega.skipti.miklu.að.stjórnkerfisbreyting- ar.eru.flóknar.og.áform.um.að.leggja.niður. Þjóðhagsstofnun.voru.gjarnan.hluti.af.stærri. breytingum. og. urðu. þess. vegna. að. engu. þegar.fyrirstaða.varð.við.þær.breytingar . Önnur.ástæða.var.líklega.sú.að.Hagstof- an,. Seðlabankinn. og. Þjóðhagsstofnun. höfðu. ekki. heyrt. undir. sama. ráðherra .. Þetta.flækti.málið.einnig,.því.að.breytingar. á. Þjóðhagsstofnun. snertu. óhjákvæmilega. starfsemi. Hagstofunnar. og. Seðlabankans .. Seðlabankinn.færðist.í.ársbyrjun.2000.undir. forsætisráðuneytið. og. þessar. breytingar. og. starfsemi. bankans. urðu. Davíð. Oddssyni. forsætisráðherra.að.umræðuefni.á.ársfundi. bankans.þann.29 ..mars.það.ár ..Í.því.sam- bandi. nefndi. hann. einnig. að. skoða. þyrfti. fleiri.þætti.en.Seðlabankann.og.þar.sem.að.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.