Þjóðmál - 01.09.2005, Page 81

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 81
80 Þjóðmál haust 2005 tímar.og.ný.viðhorf.krefðust.þess.að.efnið. yrði.tekið.ferskum.tökum.þegar.kom.að.því. að.halda. sögunni.áfram.allt. til.þessa.dags,. og.það.hefur.höfundum.hins.nýja.rits.tekist. án.þess. að. rjúfa. samhengið.við.það. sem.á. undan.er.komið .. Það. er. tímanna. tákn. og. í. samræmi. við. það. hve. miklu. umfangsmeira. og. flóknara. íslenskt.þjóðfélag.er.nú.orðið.að.í.stað.þess. að.vera.eins.manns.verk.er.þessi.síðari.hluti. sögu.Stjórnarráðsins.samstarfsverkefni.hóps. fræðimanna.með.mismunandi.sérfræðiþekk- ingu.og.reynslu ..Ritstjóri.verksins.er.Sumar- liði.R ..Ísleifsson.og.helstu.höfundar,.ásamt. honum,.þau.Ólafur.Rastrick,.Sigríður.Þor- grímsdóttir,. Jakob.F ..Ásgeirsson,.Ásmund- ur.Helgason.og.Ómar.H ..Kristmundsson,. en. styttri.kaflar. eftir.Gunnar.Helga.Krist- insson,. Magnús. Magnússon,. Kristjönu. Kristinsdóttur.og.Ingibjörgu.Sverrisdóttur .. Þriggja.manna.ritstjórn.Björns.Bjarnasonar,. Heimis.Þorleifssonar.og.Ólafs.Ásgeirssonar. hefur. svo. haft. yfirumsjón. með. verkinu .. Mikið.kapp.hefur.augsjáanlega.verið.lagt.á. skipulag.efnisins.og.að.samræma.sem.best. efnistök.einstakra.höfunda,.og.hefur.þannig. tekist.að.gefa.ritinu.sterkari.heildarsvip.en. títt.er.um.verk.sem.unnin.eru.með.þessum. hætti .. Einnig. hafa. höfundar. lagt. sig. fram. um.að.tengja.frásögn.sína.því.sem.á.undan. er.komið.og.rekja. suma.þætti.allt. til.upp- hafs.heimastjórnar.þannig.að.söguritin.tvö. gefi.sem.skýrasta.heildarmynd.af.starfsemi. Stjórnarráðsins.í.þessi.hundrað.ár .. Hins.vegar.má.það.kallast.heppileg.tilvilj- un.að.skilin.milli.þessara.tveggja.yfirlitsrita. skuli.vera.við.árið.1964 ..Annars.vegar.vegna. þess.að.sjöundi.áratugurinn,.viðreisnarárin,. markaði.tímamót.í.stjórnmálasögunni.með. afturhvarfi.frá.því.haftakerfi.sem.ríkt.hafði.í. þrjá.áratugi.og.nýrri,.frjálslyndari.efnahags- stefnu.sem.ekki.hefur.verið.horfið.frá.síðan. þrátt. fyrir. margvísleg. átök. og. ágreining .. Hins.vegar.vegna.þess.að.á.þessum.árum.var. loks. hafist. handa. um. endurskipulagningu. Stjórnarráðsins. frá.upphafi,.en. starfshættir. þess.höfðu.þrátt.fyrir.vaxandi.umsvif.ríkis- ins. verið. meira. eða. minna. í. sama. farinu. allt. frá. stofnun. þess. 1904 .. Frumkvæði. að. þessum. skipulagsbreytingum,. sem. lauk. með.setningu.heildarlöggjafar.um.Stjórnar- ráð. Íslands. árið. 1969,. var. fyrst. og. fremst. í. höndum.Bjarna.Benediktssonar. sem. tók. við. stjórnartaumunum.af.Ólafi.Thors. sem. forsætisráðherra. síðla. árs. 1963 .. Í. fyrsta. bindi.nýju.Stjórnarráðssögunnar.eru.þróun. skipulags.og.starfshátta.Stjórnarráðsins.gerð. mjög.góð.skil.og.er.þar.að.finna.margt.af.því. sem.nýstárlegast.má.telja.í.heildarverkinu . Þegar.ég.kynntist.starfsemi.Stjórnarráðs- ins. fyrst. á. sjötta. áratugnum.og.þá.að.vísu. utan. frá,. því. að. ég. var. aldrei. starfsmaður. þess,.var.ljóst.hve.veik.staða.þess.var.í.stefnu- mótun. á. sviði. efnahagsmála .. Ráðuneyt- in. voru. fáskipuð. á. öllum. sérfræðisviðum. öðrum. en. lögfræði. og. komust. yfir. lítið. umfram.það.að.anna.formlegum.afgreiðsl- um. mála. og. þjónustu. við. ráðherra .. Það. vandræðafyrirkomulag.að.verkaskipting.ráð- herra.og.ráðuneyta.féll.ekki.saman.þannig. að. flest. ráðuneytin. heyrðu. undir. fleiri. en. einn.ráðherra.var.ekki.heldur.til.þess.fallið. að.styrkja.ráðuneytin.eða.gefa.þeim.kost.á. að.stunda.skipuleg.vinnubrögð ..Til.dæmis. komu. verkefni. viðskiptamálaráðuneytis- ins.með.aðeins.fjóra.starfsmenn.á.árunum. 1956–58.undir.þrjá.ráðherra,.auk.þess.sem. einn.mikilvægur.málaflokkur,.bankamálin,. heyrði.undir.ríkisstjórnina.alla,.og.svipuðu. máli.gegndi.um.atvinnumála-.og.samgöngu- málaráðuneytin .. Auk. íhaldssemi. innan. ráðuneytanna.og. áhugaleysis. ríkisstjórna. á. skipulagsmálum.átti.haftakerfið.og.vaxandi. miðstýring. í. efnahagsmálum. sinn. þátt. í.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.