Þjóðmál - 01.09.2005, Side 83

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 83
82 Þjóðmál haust 2005 unarvert.hvernig.hægt.hafði.verið. fram.til. þessa.að.forðast.vandræði.vegna.ágreinings. eftir. á. ef. hvergi. var. til. bókuð. niðurstaða. í. mikilvægum. og. pólitískt. viðkvæmum. málum,. sérstaklega. í. samsteypustjórnum. þar.sem.mismunandi.áherslur.hlutu.að.vera.í. mörgum.málum ..Er.mér.sérstaklega.minnis- stæður. ágreiningur. sem. upp. kom. milli. Gylfa.Þ ..Gíslasonar.og.Ingólfs.Jónssonar.út. af. bráðabirgðalögum. um. útflutningsbætur. á. landbúnaðarafurðir ..Við.samþykkt.máls- ins.í.ríkisstjórn.skildi.Gylfi.tillögu.Ingólfs,. sem.hann.kynnti.munnlega,.þannig.að.út- flutningsbætur. skyldu.aldrei. vera.hærri. en. 10%.af.útflutningsverðmæti,.en.þegar.lögin. voru. sett. var. svo. fyrir. mælt. að. bæturnar. skyldu. aldrei. nema.hærri. fjárhæð. en.10%. af.heildarverðmæti.landbúnaðarframleiðslu. viðkomandi. árs .. Á. þessu. tvennu. var. að. sjálfsögðu.reginmunur. sem. leiddi. til.veru- legrar. hækkunar. ríkisútgjalda. til. útflutn- ingsbóta.eftir.því.sem.framleiðsla.landbún- aðarafurða. jókst.næstu.árin.umfram.þarfir. innlenda.markaðsins ..Sætti.Gylfi.sig.aldrei. við.þessi.málalok,.ekki.vegna.þess.eingöngu. að.hann.teldi.þau.vera.efnislega. röng.og. í. ósamræmi. við. þá. stefnu. stjórnarinnar. að. hverfa.frá.öllum.útflutningsbótum,.heldur. af.því.að.hann.taldi.forsendur.ákvörðunar- innar.ekki.hafa.legið.skýrt.fyrir ..Hér.hefðu. reglur.um.afgreiðslu.og.bókun. samþykkta. getað.forðað.misklíð.milli.manna,.þótt.hitt. sé. vafasamara. að. það. hefði. getað. miklu. breytt.um.þá. landbúnaðarstefnu.sem.fylgt. var.á.þessum.árum.og.naut.stuðnings.mikils. meirihluta.þingmanna .. Yfirleitt.má.segja.að.mjög.hafi.skort.á.reglu- festu. í. opinberri. stjórnsýslu. á. þessum. tíma. og.þá.ekki.síður.utan.Stjórnarráðsins.en.inn- an,.og.er.ekki.vafi.á.því.að.haftakerfið.og.sú. miðstýring. og. úthlutun. margs. konar. gæða. af. hálfu. stjórnvalda. sem. í. því. fólst. leiddi. nánast.óhjákvæmilega.til.geðþótta-.og.hags- munatengdra. ákvarðana. sem.hinn. almenni. borgari.hafði.lítil.tök.á.að.hafa.áhrif.á ..Þetta. hefur.verið.að.breytast.á.undanförnum.ára- tugum.annars.vegar.vegna.markaðsvæðingar. og. minnkandi. ríkisafskipta,. en. hins. vegar. með. bættu. skipulagi. og. vinnubrögðum. af. hálfu. opinberra. aðila. og. margvíslegri. lög- gjöf. til. verndar. á. hagsmunum. borgaranna. í. samskiptum. þeirra. við. stjórnvöld .. Þessari. þróun. sem. hefst. með. efnahagsaðgerðum. viðreisnarinnar.og.stjórnarráðslögum.Bjarna. Benediktssonar.eru,.eins.og.áður.segir,.gerð. góð.skil.í.fyrsta.bindi.Stjórnarráðssögunnar .. Kemur.þar.skýrt.fram.að.breytingar.til.hins. betra.í.þessum.efnum.hafi.farið.hægt.í.fyrstu. en. orðið. örastar. þegar. kom. fram. á. tíunda. áratuginn.með.setningu.stjórnsýslulaga,.upp- lýsingalaga.og.margvíslegum.umbótum.í.al- mennri.stjórnsýslu,.og.er.lítil.ástæða.til.að.efa. að.íslensk.stjórnsýsla.standi.nú.í.flestu.jafnfæt- is.því.sem.best.gerist.með.öðrum.þjóðum . Í.öðru.og.þriðja.bindi.stjórnarráðssögunn- ar. þar. sem. rakin. er. saga. ríkisstjórna. og. helstu. framkvæmda,.eins.og.það.er.orðað,. er. fylgt. fordæmi. Agnar. Kl .. Jónssonar. og. gerð. rækileg. grein. fyrir. stefnu. og. störf- um. ríkisstjórna. og. fjallað. ítarlega. um. alla. helstu.málaflokka.sem.störf.Stjórnarráðsins. beindust.að ..Þótt.sagan.sé.þannig.sögð.frá. ákveðnu.sjónarhorni.og.eigi.því.ekki.að.vera. almenn.stjórnmálasaga,.hvað.þá.þjóðarsaga,. á. hún. vafalaust. eftir. að. verða. mikilvægt. undirstöðurit. fyrir. alla.þá. sem.vilja.kynna. sér. sögu. Íslendinga. á. miklu. umbrota-. og. breytingaskeiði ..Skipulag.ritsins.ekki. síður. en.efni.þess.veldur.því.að.þess.er.að.vænta.að. það.nýtist.mönnum.best.sem.handbók.eða. uppsláttarrit,.þangað.sem.sækja.má.fróðleik. um. meðferð. og. afgreiðslu. hinna. margvís- legu. mála. sem. fara. um. borð. ráðuneyta .. Með.því.að.skipta.sögunni.í.fjögur.tímabil.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.