Þjóðmál - 01.09.2005, Page 85

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 85
84 Þjóðmál haust 2005 stjórn. efnahagsmála. og. mestar. breytingar. í. frjálsræðisátt .. Einnig. er. athyglisvert. hve. lengi.hefur.einatt.dregist.að.taka.á.brýnum. efnahagsvanda. vegna. ágreinings.um. leiðir,. einkum. í. ríkisstjórnum. margra. flokka .. Þannig.sköpuðust.ekki.skilyrði.fyrir.stefnu- breytingu. Viðreisnarstjórnarinnar. fyrr. en. hafta-.og.uppbótakerfið.var.komið.í.algert. öngþveiti.og.algert.greiðsluþrot.þjóðarbús- ins. blasti. við .. En. þótt. sú. stjórn. hefði. alla. tíð. mjög. nauman. meirihluta. var. innan. hennar. samstaða. um. að. fylgja. markvissri. frjálslyndisstefnu.allt.til.loka.og.taka.virkan. þátt.í.alþjóðlegu.efnahagssamstarfi ..Þannig. var.aðild.að.EFTA.samþykkt.og.gengið.til. viðræðna. um. tollasamning. við. Efnahags- bandalagið.á.síðustu.starfsárum.hennar . Þegar. Viðreisnarstjórnin. missti. meiri- hluta.sinn.í.kosningunum.1971.urðu.snögg. þáttaskil. þar. sem. horfið. var. frá. aðhalds- stefnu.í.efnahagsmálum.og.tekin.upp.aukin. afskipti.ríkisins.í.atvinnumálum ..Afleiðing- arnar.komu.fljótt.fram.í.aukinni.verðbólgu. sem.jókst.að.mun.vegna.ytri.erfiðleika,.eld- goss. í. Vestmannaeyjum. og. stórhækkunar. olíuverðs ..Er.skemmst.frá.að.segja.að.ekki. tókst.að.ná.valdi.á.verðbólgunni.þótt.nýjar. ríkisstjórnir. tækju. við.hver. af. annarri,. alls. fjórar.á.árunum.1974–1983 ..Engin.þeirra. náði.samstöðu.um.markvissar.eða.nægilega. aðhaldssamar.aðgerðir.í.efnahagsmálum.og. ytri. aðstæður.bættu.ekki.úr. skák,.þar. sem. nýjar. olíuverðshækkanir. dundu. yfir. 1979. og.efnahagsþróun.víða.erlendis.einkenndist. af. verðbólgu. og. efnahagssamdrætti .. Verð- bólgan.fór.því.vaxandi.eftir.því.sem.á. leið. og. þegar. að. kosningum. kom. vorið. 1983. var. árshraði. verðhækkana. kominn. yfir. 100%,. svo. að. við. blasti. við. efnahagslegur. voði. sem. jafnvel.má.bera. saman.við.þann. sem.Viðreisnarstjórnin.stóð.frammi.fyrir.á. sínum.tíma . Ríkisstjórn. Sjálfstæðis-. og. Framsóknar- flokks. sem. tók. við. völdum. eftir. kosning- arnar. hlaut. því. að. grípa. í. taumana. með. aðhaldsaðgerðum. og. með. því. að. afnema. vísitölutengingu. launa .. Mikið. skorti. þó. á. að.samstaða.væri.um.varanlegri.ráðstafanir. og.ýmis.grundvallaratriði.í.stjórn.efnahags- mála,.og.það.sama.má.segja.um.þær.þrjár. ríkisstjórnir.sem.við.völd.voru.eftir.kosning- arnar.1987.og.fram.til.1991 ..Ýmsar.mikil- vægar. kerfisbreytingar. voru. þó. gerðar. á. þessu.tímabili.og.gætti.þar.áhrifa.frá.nýjum. viðhorfum.í.hagstjórn.sem.voru.að.ryðja.sér. til.rúms.erlendis.eftir.efnahagserfiðleika.átt- unda.áratugarins,.svo.sem.virkari.peninga- pólitík. með. beitingu. vaxtahækkana. til. að. vinna. bug. á. verðbólgu. og. meiri. áherslu. á. að. efla. samkeppni. á. mörkuðum. með. einkavæðingu,. afnámi. verðlagseftirlits. og. opnun. markaða. fyrir. erlendri. samkeppni .. Um. miðjan. níunda. áratuginn. voru. vextir. gefnir.frjálsir.hér.á.landi.og.í.kjölfar.sigldi. stofnun.Verðbréfaþings.og.virkari.peninga- markaður .. Þá. var. einnig. dregið. verulega. úr. almennum. verðlagshömlum,. stefnt. að. frjálsari.verðmyndun.í.sjávarútvegi.og.stigin. fyrstu.skrefin.í.sölu.ríkisfyrirtækja .. Það.er.þó.ekki.fyrr.en.með.myndun.nýrrar. ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokks. og. Alþýðu- flokks. eftir. kosningarnar. 1991. sem. nýtt. tímabil.hefst.og.markvisst.er.að.því.stefnt.að. koma.hér.á.opnu.markaðshagkerfi ..Kjarninn. í.framkvæmd.þeirrar.stefnu.var.aðild.Íslands. að. samningnum. um. Evrópska. efnahags- svæðið. sem. tók.gildi. í. ársbyrjun.1994,. en. samkvæmt.honum.varð.Ísland.þátttakandi.í. frjálsum.markaði.aðildarríkjanna.með.vörur,. þjónustu,.vinnuafl.og.fjármagn.og.voru.allar. hömlur.sem.fyrir.voru.á.þessum.sviðum.af- numdar.í.kjölfarið ..Með.þessum.samningi. má.segja.að.náðst.hafi.lokatakmark.þeirrar. stefnu. sem. mörkuð. var. með. aðild. Íslands.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.