Þjóðmál - 01.09.2005, Page 96
Þjóðmál haust 2005 95
áhrif.en.þéttbýli.og.á.fyrri.hluta.aldarinnar.
fór.saman.þetta.ójafnvægi.atkvæðanna.eftir.
búsetu. við. það. að. einn. stjórnmálaflokkur.
hagnaðist. langt. umfram. alla. aðra. á. ójafn-
vægi. atkvæðanna .. Það. hefur. gengið. betur.
að.laga.ójafnvægið.á.milli.flokka.en.hægar.
hefur.gengið.að.laga.ójafnvægið.á.milli.dreif-
býlis. og. þéttbýlis .. Núverandi. skipan. lagar.
ekki.síðara.ójafnvægið ..Í.upphafi.tuttugustu.
aldarinnar.voru.engar.eða.afar.fáar.af.þeim.
stofnunum.sem.nauðsynlegar. eru.nútíma-
legu.þjóðfélagi.fyrir.hendi.í.landinu.en.nú.
er.þær.flestar.að.finna.hér ..Það.er.meira.að.
segja.komið.vegakerfi.sem.stenst.samjöfnuð.
við.það.sem.gengur.og.gerist.í.öðrum.lönd-
um ..Fjöldi.Íslendinga.á.tuttugustu.öldinni.
ríflega.þrefaldaðist.og.langflestir.þeirra.hafa.
sest.að.á.Reykjavíkursvæðinu .
Það. var. vel. til. fundið. að. láta. skrifa. rit-
gerðir. um. alla. forsætisráðherra. á. Íslandi.
frá. upphafi. í. tilefni. þessara. tímamóta .. 24.
karlmenn.hafa.gegnt.starfi.forsætisráðherra.
á. þessum. eitt. hundrað. árum,. jafnmargir.
höfundar.voru.fengnir.til.að.skrifa.hver.um.
einn. einstakling. sem. verið. hefur. forsætis-
ráðherra .. Markið. var. sett. á. að. skrifa. læsi-
legan.texta.um.hvern.og.einn.en.ekki.kraf-
ist.grunnrannsókna ..Í.heildina.hefur.tekist.
mjög.vel.til,.bókin.er.að.vísu.nokkuð.stór.og.
þung. en.hún. er. skemmtileg. aflestrar,. hún.
er.upplýsandi.og.hún.veitir.ákveðið.sjónar-
horn.á.stjórnmálasögu.tuttugustu.aldarinn-
ar .. Forsætisráðherra. er. æðsti. yfirmaður.
framkvæmdavaldsins.og.fer.fyrir.ríkisstjórn ..
Það. er. ekki. horft. á. forsætisráðherrana. og.
embættið.út.frá.þróun.stjórnarráðsins.held-
ur.út.frá.þróun.stjórnmála.í.landinu.þennan.
tíma .
Farið.er.yfir.forsætisráðherrana.í.tímaröð,.
byrjað. á. Hannesi. Hafstein. og. endað. á.
Davíð. Oddssyni .. Davíð. Oddsson. skrifar.
um.Hannes.Hafstein.og.Styrmir.Gunnars-
son,. ritstjóri. Morgunblaðsins,. um. Davíð.
Oddsson .. Þessar. ritgerðir. eru. prýðilegur.
rammi. utan. um. lesmál. bókarinnar. því. að.
þær.eru.svolítið.öðruvísi.en.allar.hinar,.eru.
persónulegri.og.byggjast.meira.á.eigin.mati.
höfundanna.á.viðfangsefni.sínu ..Davíð.fell-
ur.ekki. í.þá.gryfju.að.upphefja.Hannes.úr.
hófi.en.gerir.mikið.úr.skáldinu.og.persón-
unni .. Styrmir. hefur. engar. sagnfræðilegar.
rannsóknir.að.styðjast.við.um.Davíð.Odds-
son.og.feril.hans.í.stjórnmálum.yfirleitt.eða.
í.stóli.forsætisráðherra.enda.er.engin.neðan-
málsgrein. í. máli. Styrmis. en. hann. vitnar. í.
ræður.Davíðs ..Ein.bók.hefur.verið.skrifuð.
um. Davíð. en. hún. var. um. borgarstjórann.
Davíð,.ekki.forsætisráðherrann ..Styrmir.leit-
ast.við.að.meta.stjórnmálamanninn.Davíð.
og. forsætisráðherrann. Davíð .. Mér. virðist.
honum. takast. að. varpa. ágætu. ljósi. á.bæði.
stjórnmálamanninn. og. forsætisráðherrann.
og.um.leið.að.setja.fram.spurningar.sem.eðli-
legar.eru.eins.og.um.skoðanaskipti.Davíðs.
um.eignarhald.á.bönkum.á.Íslandi .. Í. ljósi.
þeirrar.þróunar.sem.varð.eftir.að.bankarnir.
voru.seldir.er.eitt.og.annað.sem.mælir.með.
því. að. bankarnir. voru. seldir. svonefndum.
kjölfestufjárfestum.fremur.en.að.selja.þá.til.
sem.flestra.og.setja.lög.sem.tryggðu.dreifða.
eignaraðild ..Þetta.er.dæmi.um.eitt.af.þeim.
álitamálum. sem. forsætisráðherrann. Davíð.
hefur.orðið.að.taka.afstöðu.til.í.embætti.sínu.
og.ekki.augljóst.hvor.skoðunin.var.rétt .
Allar. greinarnar. eru. álíka. langar. óháð.
því. hve. lengi. hver. forsætisráðherra. sat. í.
embætti .. Auðvitað. er. það. svo. að. þessir.
forsætisráðherrar.eru.mismerkilegir.en.þeir.
verðskulda. allir. þá. umfjöllun. sem. hér. er ..
Það.á.örugglega.við.um.alla.lesendur.bókar-
innar.að.þeir.kannast.lítt.við.nokkurn.hluta.
forsætisráðherranna.enda.lítið.verið.skrifað.
um.þá.suma ..Sumir.þeirra.eru.merkari.fyrir.
annað. en. að. vera. forsætisráðherrar .. Það. á.
til.dæmis.við.um.Einar.Arnórsson.og.Ólaf.
Jóhannesson. sem. báðir. eru. merkari. sem.
fræðimenn. í. lögfræði. en. forsætisráðherrar ..
Ásgeir. Ásgeirsson. er. merkilegri. forseti. en.