Skólavarðan - 01.09.2012, Page 34
34
Skólavarðan 5.tbl. 2010
Lengd vinnudags félagsmanna KÍ í framhaldsskólum
Vinnudagur félagsmanna KÍ í framhaldsskólum er almennt langur. Helmingur
(473 (50%)) félagsmanna KÍ í framhaldsskólum í fullu starfshlutfalli vinnur tíu
klukkustundir á dag eða lengur samanber mynd 3. Stjórnendur vinna að jafnaði
lengst og náms- og starfsráðgjafar styst (χ2 (6)=22,8, p<0,001).
Mynd 3. Lengd vinnudags.
Alls fengu 780 (85%) félagsmenn greidda yfi rvinnu á síðastliðinni haustönn en
fjöldi greiddra vinnustunda er ekki í samræmi við lengd vinnudags (mynd 3 og
tafl a 2). Sá hluti stjórnenda (29 (49%)) sem vinnur 10-12 klst. daglega (mynd 3)
ætti t.d. að fá greiddar 10-20 klst. í yfi rvinnu á viku hverri ef gert er ráð fyrir átta
stunda vinnudegi en einungis átta stjórnendur (16%) ná því viðmiði (tafl a 2).
Náms- og starfs-
ráðgjafar N (%)
Kennarar
N (%)
Stjórnendur
N (%)
Hlutfall þeirra sem fá
greidda yfi rvinnu
13 (48%) 717 (87%) 50 (86%)
1-5 klst. 8 (62%) 388 (54%) 22 (44%)
6-10 klst. 4 (31%) 255 (36%) 20 (40%)
>10 klst. 1 (7%) 74 (10%) 8 (16%)
Tafl a 2. Vikuleg greidd yfi rvinna.
Vinnudagur framhaldsskólakennara er að lengjast aftur eftir efnahagshrun
(tafl a 3). Þrátt fyrir það hefur greidd yfi rvinna dregist verulega saman (tafl a 4).
Að jafnaði vinnur annar hver (473 (50%)) kennari í fullu starfi tíu klukku-
stundir eða meira daglega (mynd 3) en einungis 74 (10%) fá greidda yfir tíu
yfi rvinnutíma á viku (tafl a 4).
2008 N (%) 2010 N (%) 2012 N (%)
<7 klst. 29 (4%) 40 (6%) 43 (5%)
7-9 klst. 342 (45%) 277 (52%) 386 (45%)
10-12 klst. 297 (40%) 255 (36%) 309 (36%)
>12 klst. 89 (11%) 49 (6%) 120 (14%)
Tafl a 3. Lengd vinnudags framhaldsskólakennara í 100% starfi .*
2008 N (%) 2010 N (%) 2012 N (%)
1-5 tímar 192 (27%) 279 (40%) 388 (54%)
6-10 tímar 277 (39%) 251 (36%) 255 (36%)
> 10 tímar 242 (34%) 167 (24%) 74 (10%)
Tafl a 4. Vikuleg greidd yfi rvinna framhaldsskólakennara.*
Vinnudagur framhalds-
skólakennara er að
lengjast aftur eftir efna-
hagshrun. Þrátt fyrir það
hefur greidd yfi rvinna
dregist verulega saman.
RAnnsóKnIR