Félagsbréf - 01.08.1961, Side 4

Félagsbréf - 01.08.1961, Side 4
September-bók AB Alhliðct frœðibók um íslenzka náttúru: myndun landsins, jarðveg< jarðhita og jarðefni, veðurfar, haf og vötn, jurta- og dýralíf á sjo og landi — rituð af mörgum fœrustu vísindamönnum okkar á þess- um sviðum. Náttúra íslands er að stofni til afmœliserindi Ríkisútvarpsins, sem flutt voru síðast liðinn vetur og vöktu geysimikla athygli. Er bókin með fjölda skýringarmynda —• uppdrátta og ljósmynda. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri ritar inngangsorð fyrir bókinni- Skrá um höfundn: Björn Jóhannesson Jón Jónsson Eyþór Elnarsson Sigurður Þórarinsson Guðmundur Kjartansson Ingimar Óskarsson Ingvar Hailgrimsson Sigurjón Rist Tómas Tryggvason Traustl Einarsson Jóhannes Áskelsson Unnsteinn Stefánsson Jón Eyþórsson Náttúra Islands er um 300 bls. að stcerð. — Verð til félagsmanna ver'ð- ur í hœsta lagi kr. 170.00 ób., kr. 195.00 íb.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.