Félagsbréf - 01.08.1961, Page 5

Félagsbréf - 01.08.1961, Page 5
Október-bók AB Gullaskrín er úrval úr smásögum og ljóðum Kristmanns Guð- íaundssonar gefið út í tilefni af sextugsafmœli skáldsins í október nœstkomandi. Kristmann Guðmundsson brauzt úr umkomuleysi og heilsuleysi og varð einn af frœgustu rithöfundum íslands. Slíkt eru nóg jneð- fticeli með skáldskap hans. Smásögur hans og ljóð hafa ekki orðið eins þekkt hér á landi og lengri sögurnar. En þetta er eigi oð síður fagur og tœr skáldskapur — í senn rómantískur og raun- Scer — þáttur í ritstörfum Kristmanns Guðmundssonar, sem allir ^ókelskir Islendingar þurfa að þekkja. Dr. Gunnar G. Schram ritar formála fyrir bókinni. Gullaskrín er um 220 bls. að stœrð. Verð til félagsmanna í hœsta lagi kr. 105.00 ób. kr. 130.00 íb.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.