Félagsbréf - 01.08.1961, Page 12

Félagsbréf - 01.08.1961, Page 12
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON: L O G I Bregður skinandi Ijósi á lönd loftið hlýnar á vori hjört er sýn yfir fjarlægð fram fagurt um þina vegi. Veðrabreyting og vegamót viðáttan þreytir og heillar þögul er leitin og langsótt mjög leiðin frá heitum til efnda. Fjöll að baki og frammi sœr, fagna vakandi manni örlög rakin frá draumi að dáð djarft slial taka við öllu. Mikil er ferð yfir mannlifsfjöll margt sem verður og skeður þrautin er gerð svo þol sé reynt þreli manns herðist i raunum.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.