Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 14
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON: Lögfræðingar og bókmenntir i TT’inn af merkustu og áhrifaríkustu kennurum mínum í menntaskóla hafði ósköp litlar mætur á lögfræði, taldi hana lítt til þess fallna að efla menntun manna og auka þeim andlegan þroska. Ég hafði því nokkurn ímugust á þessari fræðigrein, er ég kom í háskóla, hélt, að þetta væru mestmegnis þrautleiðinlegar og andlausar formreglur. Brátt komst ég þó að raun um, að lögfræðinemar voru sízt áhugaminni um andleg efm eða verr menntaðir en aðrir háskólastúdentar, — og við fáa fannst mer betra að tala um skáldskap en einn þeirra. Síðan hefur álit mitt á hinnJ dómvísu grein vaxið þeim mun meir sem ég hef haft kynni af fleiri lög* fræðingum, bæði meðal samkennara minna og annarra. Lögfræðinni sjálfri hef ég lítið kynnzt beinlínis nema helzt í sambandi við réttarsögu. Þó hef ég nokkrum sinnum tekið þátt í störfum fjölskip' aðra dóma varðandi útgáfu- og höfundarrétt. Ég man sérstaklega eftir einu slíku máli, sem ég vissi allgóð deili á og hafði tekið afstöðu til, þegar ég var skipaður til að dæma í því. En þegar ég tók að kynna mér málið nánar í Ijósi lögskýringa og fræðirita um höfundarrétt og reyna að hugsa frem* ur lögfræðilega en bókmenntalega, komst ég að niðurstöðu, sem var gj°r" samlega gagnstæð upphaflegri skoðun minni á málinu. Ég biðst afsökunar á að drepa hér á svo smávægilegt og persónulegt dæmi. En þar sem eg býst varla við að fjölyrða um lögfræði framar á ævinni, get ég ekki stiH1- mig um að votta henni hér þakkir mínar og virðingu, því að varla hefur nokkuð, sem ég hef fengizt jafn lítið við, haft eins mikið uppeldisgil^i fyrir mig. En varðandi menntunargildið held ég, að allt æðra nám og sjálfst®9 glíma við andlegar þrautir sé þroskandi — og sé þar fremur um stigmun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.