Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 33

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 33
FÉLAGSBRÉF 31 — Takk, segir hann, gengur aftur á bak frá borðinu og hneigir sig — takk. Á nieðan þjónninn auðmýkir sig fyrir framan borðið, hreykir gesturinn sér og borfir ennþá hálfluktum augum á hann. í svip hans merlar losta- fullur glampi, sem breiðir sig yfir allt andlitið. Ilonum léttir og hann roðnar. Svo deyr glampinn í augum hans — og andlitið verður allt eins og steinrunnið. — Ágætt þjónn, þér megið fara, veðrið er annars fagurt í kvöld. —- ,Tá, herra, svarar þjónninn og fer frá borðinu. — 'Þ,að er ekki víst að fuglinn þinn syngi meira fyrir þig, tautar gest- urinn, og horfir á þjóninn fjarlægjast og hverfa. Það er myrkur og kyrrð yfir bústað gestsins. í kyrrðinni heyrist niðurbældur grátur. Ekkaþrunginn grátur ljóshærðu slúlkunnar hláeygðu. Hún hefur enn ekki risið upp af legubekknum. Nú þekkir hún meira en hendur gestsins. Það er ekki af blygðun yfir því sem hefur skeð, að hún grætur. Og það var ekki af sársauka. í tilfinningalífi hennar er minningin um ást- vininn eins og þokuslæðingur einhvers staðar í órafjarlægð. Skynjun henn- ar á umhverfinu er þrungin sætbeiskri angan, ólgandi kampavíninu, vindl- ingareyk og munngæti. Hún er altekin hálfbrjálaðri viðkvæmni og þó sárri unaðskennd. Hún er umlukt myrkri. Smám saman grípur veruleikinn inn í. Hún verður óljóst vör við, að lífið hrærist í kringum hana, það örlar fvrir hirtu frá glugganum. En hún veit, að hún er ein. Henni finnst vera farið uin sig stórum, köldum höndum. Undarlegir straumar hríslast um líkama hennar. Hún titrar. Henni er erfitt um andardráttinn. Brjóst hennar tekur að ólga. í ofhoði rís hún á fætur og hirðir ekki um klæði sín. Örvilnuð stendur hún á gólfinu. En magnleysið yfirbugar hana, svo hún fellur aftur yfir sig. Höfuð hennar lendir á stólarmi, og hún finnur snöggan sársauka. Hún rís upp og fálmar sig áfram, hún kémur við slökkvarann °g kveikir ljós. Hún gengur inn úr stofunni og inn í svefnstofuna. Hún kveikir, stendur * dyrunum og virðir fyrir sér umhverfið. Svo kemur hún í baðherbergið °g nemur staðar fyrir framan spegilinn. Hún fyllist hrylling og viðbjóði, l)egar hún sér sig í speglinum. Hún hefur stóra, dökka bletti neðarlega á bálsinum og niður á brjóstin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.