Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 46
44 FÉLAGSBRÉF í laginu öllu: lítil tvíund upp 11, niður 14 sinnum alls, stór tvíund upp 8, niður 9 sinnum alls, lítil þríund upp 4, niður 4 sinnum alls, stór þríund upp 4, niður 2 sinnum alls. Samkvæmt þessu virðist höfundi liggja hið lmígandi hálfa tónbil á hjarta og þar næst stígandi hálftónbilið. Við sáum áður, að stór-form lagsins var hi8 sama og smá-form hending- anna, A Ai, eða tvískipt. Búast má því við, að a.m.k. undirmeðvitund höf- undarins hafi beitt sömu brögðum við rök laglínunnar. Frá fyrsta til síð- asta tóns hendingarinnar er hrein ferund, (sjá hornklofa 1 í fjórða dæmi)- Fyrsta orð fyrsta versins nær yfir fjóra fyrstu tónana, og í þriðja takti skipt- ir um orð og myndast því áherzla: /4fmáttugur G«ð allra... . o.s.frv. Frá fyrstu áherzlu til annarrar er lítil þríund (hornkl. 2). Má nú sýna með hornklofum hverju máli litla þríundin skiptir í þessari hendingu (sjá fimmta dæmi). Sjáum við nú, að litla þríundin er marg ofin inn í hendinguna ög öll hin tónbilin virðast einhvers konar afleiðing þess vefnaðar. Fleiri dæmi benda á hið sama. önnur hending 5.—8. taktur (dæmi 6), þriðja hending 9.—-12- taktur (dæmi 7a), fjórða hending 13.—16. taktur (dæmi 8). Takið eftir því, að í lokahendingu hlutans myndast stígandi stór tvíund frá upphafi til enda, sem hjálpar til að ljúka á fullkominn hátt hendingarunu, er hófst með stígandi stórri tvíund (1. taktur). Þar að auki er þetta eina hendingar- niðurlagið mvndað af hnígandi stórri tvíund (dæmi 8b). Fimmta, sjötta og sjöunda hendingin er sú sama og sú fyrsta, önnur og þriðja. Hin áttunda er örlítið frábrugðin þeirri fjórðu (dæmi 9). Niðurlag hendinganna er: h'til tvíund hnígandi alls 6 sinnum, lítil tvíund stígandi alls einu sinni, stór tvíund hnígandi alls einu sinni, og á þeim tónum sem sýnt er i tíunda dæmi. Ambitus, eða svið lagsins er lítil sexund (bé til ges), viðsnúin stór þríund. Frá upphafstóni (cé) til lokatónsins (es) er lítil þríund. Að fengnum þessum staðreyndum í lagbyggingunni mundi ég segja, að aðal-undirstaðan væri litlu þríundirnar (er hér dæmi um hermilist eða hug- takatúlkun?). Þær eru ofnar á þann hátt, að önnur tónbil öðlast mikilvæg8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.