Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 50

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 50
48 fyrir raanni á næsta leiti, maSur vaknar upp við þaS ú raiSri ævi aS hin rétta leiS er langt í burtu. En þaS er of seint aS snúa viS, engin leiS liggur til baka og dularfull örbig skipa aS áfram skuli fetuS í slóSina út í tómiS: Heimkynni þitt er handan viS þaS blán, og himinninn er þangaS leiSin eina. En spor mín í hrímiö stefna í aSrar áttir, út í haustiS milli svartra greina. Lykilinn aS þessum flokki virSist mér vera aS finna í kvæSunum Aska og SiS- degis. Þau eru liæSi sterkur skáldskapur og unnin af mikilli vandvirkni. Af öSrum kvæSum af þessu tagi má til dæmis nefna kvæSi eins og GarSur á hausti, Vökin, All- an þann dag, AS lokum og Hauststund, þar sem skáldiS neitar aS taka afstöSu til eilífs lifs eSa eilífs dauSa: En ég veit ekkert um, livort síSar lilánar, og ekki, hvort viS komum græn úr snjónum. f annan flokk vil ég setja kvæði sem mér virSast vera eins konar svipmyndir frá liönum tíma, hlýjar, notalegar myndir sem spretta fram í huganum og eru úr sveitalífinu. Einkenni þessara kvæSa er margbreytileiki hverrar myndar, ótal smá- atriSi sem spretta fram undarlega lifandi og slungin þeim töfrum sem hundnir ern æskustöSvunum. En einnig þarna er aS finna hinn hógláta dapurleika sem virSist einkenni þessarar bókar: Og stúlkan fer léttklædd lieim og heldur á peysu, því heitt var um daginn og ullin þrýsti um barminn. FÉLAGSBRÉE Allt er þreytt, en amstur dagsins er hljóSnaS, einstöku fuglar vaka í kvaklausum mónuin. KvöldiS fer yfir, og kul sezt uin liliSar' og sléttttr eins og kviSi, sem læsist um þreyttan og uppgefinn huga. í þessum flokki má nefna kvæSin Kvöld á slætti, Undir vetur, Rökkur og Spuna- IdjóS sem mér finnst eitthvert allra bezta IjóS bókarinnar. Þar er brugSiS upp lítilli mynd, en svo vel á henni lialdiS aS aSdáun lilýtur aS vekja. Einkum þykir mér ann- aS erindiS viSfelldiS: Rímlaust og stirt er hljóSfall þitt og háttur. IfærSar og veikar, gamlar konur spinnu, spinna og spinna hnýttum, bognum höndum, hármjóan þráS', er sargast inn í góminn. BiliS milli þriSja og fjórSa flokksins er miklu óljósara og flokkarnir lausari í sér. L þriSja flokk vildi ég setja kvæSi, sem sótt eru til útlanda aS fyrirmynd og yrkis- efni. Má þar benda á kvæSi eins og ViS gröf Heines, Dagbókarbrot, í Betaniu, Frá stríSsárunum, EvrópukvæSi I og II. Dnc- bókarbrot og EvrópukvæSi II þykir mér misheppnaSur skáldskapur, alltof losara- leg og myndlaus. Þar vantar allt ívaf til aS gæSu þau lífi og fyrir bragSiS eru þu'i eins og uutt hús. KvæSiS Frá stríSsárun- mn er aftur á móti alger andstæSa. Þai eru settar frum leiftrandi myndir, byggS- ar upp af næmri kunnáttu og fullar af veruleikn: Þokan viS jörSu liggur í löngum flysjuni og leggst á fjallaeggjar í grásvörtum bing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.