Félagsbréf - 01.08.1961, Side 67

Félagsbréf - 01.08.1961, Side 67
Til að lialda íullum lélagsréttindum þuría félacsmcnn að taka a.m.k. 4 bækur á árl, en u;eta hafnað öðrum. Ef félagsmaður hyggst ekki taka ákveðna ,,mánaðarbók“ ber honum að tilkynna félaginn það innan frestsins, sem tilgreindur er á endursendingar- spjaldinu hér fyrir neðan, annars er hann skuldbundinn til að taka bókina. Vegna ákvæða póstreglugerðar er spjaldið liluti af ritinu. Þeir, sem ekki vilja klippa ■pjaldið út, verða því að senda afpöntun í venjulegum pósti og greiða burðargjald sjálfir. Klipplst hér. September 1961 Bók mánaðctrins Náttúra íslands. Ef félagsmaður óskar ekld að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir fyrir 15. september. Nafn ................................................. Heimili .............................................. Hreppur eða kaupstaður ............................... Sýsla ................................:............... Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar ........................................... Kllpplst hér. Október 1961. Bók mánaðarins Gulla skrín eftir Kristmann Guðmundsson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir fyrir 15. september. Nafn .............................................. Heimili ........................................... Hreppur eða kaupstaður ............................ Sýsla ............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.