Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 5
Stjórnartíðindi 1897, C. 1.
Skýrsla
um
heilbrigði manna á íslandi árið 1896
samin af
landlœkni Dr. med. J. Jónassen.
Með kansellíbrjefi 20. dcs. 1803 og plalcati 3. marz 1807 var læknum landsins boðið
að senda við hver áramót til landlæknis sk/rslu um heilbrigðisástand hjeraðsbúa, og landlækni
boðið að semja eina aðalsk/rslu samkvæmt sk/rslum læknanna og senda hana til hins kon-
unglega heilbrigðisráðs í Kaupmannaliöfn. Þessu boði hefir verið hlvtt allt til þessa dags.
Allar þessar skyrslur voru geymdar í skjalasafni heilbrigðisráðsins og svo sem enginn
hefir vitað, hvað í þeim hefir staðið; að cins hefir lítill útdráttur úr skyrslu landlæknis bir/.t í
þeirri aðal-heilbrigðisskýrslu, sem heilbrigðisráðið danska liefir gefið út á liverju ári að því er
Danmerkur ríki snertir.
Með því að mjer hefir virzt eðlilegast, að allar sk/rslur íslenzkra lækna væri geymd-
ar hjer á landi on ekki í Kaupmannahöfn, fór jeg þess á leit við hið kgl. heilbrigðisráð, að
nefndar sk/rslur raættu geyroast hjer við skjalasafn landlæknis og tók það svo vel í málið, að
það liefir nú sent mjer allar þær sk/rslur, sem lijá því hafa verið geymdar og ná þær aptur
að byrjun þessarar aldar, en eigi all-fáar gamlar sk/rslur hafa glatazt eða skemmzt eða finnast
nú ekki framar.
Eins og nærri má geta er mikill fróðleikur fólginn í þessum skyrslum og eru þær ó-
missandi fyrir hvern þann, sem vill kynna sjcr læknamál og heilbrigðisástand hjer á landi á
þessari öld. Allt til þessa hefir engin aðalsk/rsla birzt hjer á prcnti um heilbrigði manna og
ha.fi maður viljað kynna sjer undanfarnar sk/rslur lækna, hefir það verið miklum erfiðleikum
bundið. Mjer hefir því lmgkvæmzt að bæta úr þessu með því að semja árlega aðalskyrslu um
lieilbrigði manna samkvæmt skyrslum læknanna og birta hana bæði læknum landsins og öðrum
til fróðleiks.
Árið 1890 fæddust á íslandi alls 2423 börn (1243 drcngir, 1180stúlkur). Afþeim
voru 71 (2,9%) andvanafædd (36 drengir, 35 stúlkur).
Skilgetin börn voru alls 2038 eða 84,1% (1043 drengir -— þar af 25 andvana-
fæddir — og 995 stúlkur — þar af 27 andvanafæddar).
Óskilgetin börn voru alls 385 eða 15,9% (200 drengir — þar af 11 andvanafædd-
ir — og 185 stúlkur — þar af 8 andvanafæddar).
Tvíburafæðiugar á árinu voru alls 47; þar af 41 skilgetn., 6 óskilgetn.