Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 7
3
2. Taugaveiki (Fb. typhoidea) hefir v/Sa gert vart viö sig; í 19. l.hjeraði (Skúli
Árnason og Ásgeir Blöndal) syktust 40 manns; í 18. l.hjeraði (Olafur tíuðmundsson) sýktust
31; í 1. l.hjeraði (G. Björnsson) sýktust 23; í 13. (Árni Jónsson) sýktust 18; í 8. (Júlíus
Halldórsson) 17; í 12. (Gísli Pjetursson) sýktust 12; Davíð Scheving segir: »taugaveiki var
að byrja í dos. 1895 á Helgafelli; lijelst veikin þar við og fengu hana elleíu, en ekki breiddist
hún þaðan út á eitt einasta heimili í kring; síðan kom 1 tilfelli í júní og 1 í nóvbr. enginn
dó«. Júlíus llalldórsson segir: »taugaveiki gekk seinast í febr. og í márs og byrjun
aprílmánaðar; livaðan hún fluttist, varð eigi með vissu sagt, þótt líklega að hún liafi borist
með manni af Suðurnesjum; kom að eins á 5 brei í Miðfirði; 1 dó, gamall maður yfir
sjötugt«. Olafur tíuðmundsson segir: »taugaveiki hefir gengið allt árið; flesttilfelli í janiiar
(7), og marz og í nóvbr, 1—3 hina mánuðina, enginn dó«. Alls eru taldir 12 dánir af veik-
inni; en talið er að 195 manns ha.fi veikst; má því ætla að veikin hafi verið væg á mörgum.
Nokkrir læknar liafa getað rakið feril veikinnar; þannig tekur Páll Blöndal það fram, að á
einum bæ hafi tveir veikst og á öðrum 3 og barst veikiu þangað af hinum fyrri bænum; auk
þessa voru 4 sjúklingar með taugaveiki sinn á hverjum bæ, er lágu langt hvor frá öðrum og
gat sóttin eigi hafa borist milli þeirra, með því samgöngur höfðu engar átt sjer stað, að því
er Páll gat að koniizt, þótt líkur væru til að einn sjúklingurinn hefði borið veikina í' sjer úr
Árnessýslu. I umdæmi Þ. Thoroddsens .lagðist ungur piltur í taugaveiki á bre á Miðnesi;
systir piltsins á öðrum bæ, lieimsótti haun við og við og fjekk veikina.
3. Mislingar (Morbilli) komu á Seyðisfjörð og fluttust þangað með Færeyingum í
maímánuði; veiktust 25; tókst að verja útbreiðslu veikinnar með því að hinir veiku voru
hafðir í ströngu sóttvarnarhaldí; veikin var talin væg; enginn dó úr henni.
4. Dílasótt (»rauðir hundar«-ltubeola) gjörði víða vart við sig; í 6. l.hjeraði (Þorvaldur
Jónsson) voru 18 sjúklingar, í 1. l.hjeraSi (tí. Björnsson) 12, í 2. (Þórður Thóroddsen) 9; í 10.
l.hjeraði (Helgi tíuðmundsson) 7; veikin var að venju væg.
5. Hlaupabóla (Varieella) hefur gjört vart við sig hingað og þangað en hvergi
eins og í ísafjarðarsýslu; tilfærir Þorvaldur Jónsson 80 tilfeBi frá því í júlí til ársloka.
6. Iívefsótt (Tracheo-bronchitis) gekk um allt land og hefur læknis virið leitað
í rúmlega 1000 tilfellum; flestir lreknar telja veikim væga, þó eru sumir þeirra sem taka
það fram, að sóttin ha.fi lagzt þungt á börn og gamalmenni; eruað eins 5 taldir að hafa dáið
úr veikinni.
7. Gigtveiki með sótt (Fb. rheumatica). I skýrslunum er getið um 2G sjúklinga
með þessari veiki; enginn dáið.
8. Barnsfarasótt (Fb. puerperalis). Hennar er getið 13 sinnum; 2 sjúklingar
voru hjá Sigurði Hjörleifssyni með barnsfarasótt, en lifðu báðir, 2 hjá Sigurði Magnússyni,
lifðu, 2 hjá Birni Blöndal, dóu báðir, 1 hjá Zeuthen dó.*
9. Barnaveiki (Croup). Þessi voðalega veiki, sem virðist miklu fátíðari nú en áður,
hefur stungið sjer niður hingað og þangað og eru taldir ellofu sjúklingar, af þeim dóu 5.
Flestir voru sjúklingarnir hjá S. Hjörleifssyni (7) og dóu 3 og hjá sama lækni kom fyrir
illkynjuð kverkabólga í 4 sjúklingum og dóu 3.
10 Kverkabólga (Angina tonsillaris) hefur víðast gengið; þó nefnir Tómas Helgason
og í'riðjón Jensson hana ekki. Flestir sjúkliugar með hálsbólgu hafa verið hjá tílafi Guð-
*) Þegar þess er gætt aö mikið vantar á, að nægur þrifnaður sje viðhafður við fæðingar
og í sængurlegunni, þá gegnir það hinni mestu furðu, að barnsfarasúttin eigi sknli vera lijer marg-
falt algengari. Vaxandi menning ljósmæðra er vonandi að leiði hjer gott af sjer.