Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Síða 10
6
ár, scin liafa liaft öll einkenni til bvrjandi lioldsveiki. Er cinn af þeini sjúklingum lijer {
Keflavík, annar í Njarövíkum, þriðji á Miðnesi og fjórði á Vatuleysuströnd; 4 holdsveika
aðra en þá, sem hjer eru taldir, liefi jeg orðið var við í umdæminu á þessu sumri, sem jeg
áður ekki hefi sjeð uein mcrki til að hefðu þann sjúkdóm. Er því óhætt að segja, að miklu
fleiii cru hjer nú sem stendur holdsveikir on fyrirfaiandi ár, og virðist sem hún sje aS fara
í vöxt hjer sú veiki«.
18. Krabbamein (f'ancer). I'órður Thoioddsen segir: »Krabbamein hafa þetta
árið komið fyrir á
1 konu í maganum
1 konu í hægra brjósti
1 karlmanni í vjelindinu
1 konu í vjelindinu«.
Þrjú hin fyrnefndu eru þegar dáin og hin síöasttalda liggur fyrir dauðanum. Það er
eptirtektavert, hvað þossi sjúkdómur er farinn að færast í vöxt hjer á síöari árum. Fyrstu
árin, sem jeg hefi veriö hjer í umdæminu, kom þessi sjúkdómur alls ekki fyrir. Það var
fyrst árið 1890 sem jeg varð var við hann, og eptir það eru fleiri og fleiri tilfelliáári hverju,
þannig hafa komið fyrir
tilfelli af krabbameini i vör
—-----------í maga og 1 í brjósti
1890 9
1891 1
1892 1
1893 1
1894 4
1895 1
í vor
í maga
í maga
í andliti, I í brjósti, 2
189G 4 eins og áður er sagt.
Þaö eru alls 18 tilfelli síðan 1890, en alls ekkert tilfclli á árinu 1883—90. Hveror-
sökin er til j)essa eða hvort það it að nokkru leyti rót sina að rekja til Influenza-sóttarinnar,
sem gckk 1890 og 1894 læt jeg ósagt«.
Páll Blöndal segir: »G sjúklingar með krabbameini hafa-leitað til mín, 3 karlkyus
og 3 kvennkyns, allir á aldriuum 45—70 ára. Af þeim hafa 4 dáið J)etta ár, en 2 liggja
enn. Upphaflega varð krabbameins vart í maganum hjá þrenmr; í hálskirtlunum, lifrinni og
maganum hjá einum, í endagörninni hjá einum og í neðri vörinni á einum. Þctta eru ískyggi-
lega margir krabbameinssjúklingar þar sem þeir eru 1.24°/0 af allri sjúklingatölunni. Auk
þess liefi jeg talsverðar líkur til, að enn hafi 2 aðrir, er ekki leituðu mín, dáið úr krabba-
meini; í sömtt sókninni (Stafholts) áttu 4 af fyrtöldum sjúklingum heima.
Sem »curiosum« vil jeg geta þess um einn af sjúklingum þessum, 58 ára gamlan
kvennmann (sem aldrei hafði alið barn), er leitað hafði ráða til mín við uppköstum og harð-
lífi, eu jeg aldrei sjeð, að hún hafði staðið all-lengi í þeirri meiningu, að hún væri vanfær,
og því beðið þess, er hún vronti dauða síns, að lnin yrði skorin upp. Fann jeg þá að bana-
tnein hennar var krabbameiu í magan’tun (cancer pylori) en það er lttin hafði haldið vera
barnsleg nteð burði, var hin mjög útþanda og ákaflega stækkaða þvagblaðra, og hefir lutn
v/sc langan tíma, án þess að gruna það, einnig þjáðst af laugviunri blöðrubólgu«.
Ólafur Guðmundssoní »jeg vil geta þess að »stricttira óesbpltagi« (þrengsli í
vjelindinu) er að mínu áliti mjög almenu ltjer (þetta ár 4) og hefi jeg orðið að útvíkka
(dilatera) hvað eptir annað; cancer (krabbamein) liggur auðvitað »á bak við«.
19. Beinbrot (Fractura) hafa all-víða k mtið fyrir; tíðust voru viðbeinsbrot (fr.
claviculæ), geislabeinsbrot (fr. radii) og rifbrot (fr. costæ) nfl. 9 sintmm hvert urn sig;
þessu næst öklabeinsbrot (fr. malleoli) 7 sinnum, svo upphandleggsbrot (fr. humeri) 5