Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Qupperneq 15
11
þessara liúseigna verið komin nji[) í 2400 áriS 1910, og kaupstaðir og kaupstaðarhús þá liaft
hjer um hil 14,000 íbúa.
Virðingarrerð hmeijna hefur vaxið stöðugt frá því 1879. Það hefur hækkað árlega
frá 100 þús.—500 þús. króna. Aldrei hefur það komið fyrir að virðingarverðið liafi verið
lægra síðara árið, en það var næsta ár á undan, en eitt árið mátti heita að það stæði í stað.
Virðingarverðið var:
1888 ............4.023 þús. kr. en
1889 ............4.0C39 — —
kaði 1889 um einar 46 þús. krónur. Annars hefur það verið:
1879 1892 4,354 þús. kr.
1880 1,796 1893 4,517
1885 3,476 1894 4,782 -- -
1890 4,143 1895
1891.... 4,252 1896
Af því að meðaltal gefnr ekki góða skyringu um framför, sem stöðugt og órjúfanlega heldur
áfram, hefur verið tekin sú aðferðin við hin undanförnu ár, að tilgreina ujijihæðina eins og
hún var 1880, 1885 og 1890 í staðinn fyrir að taka meðaltalið af árunum 1881—85 og
1886—90.
Yirðingarverðiö frá 1879 tvöfaldast 1884—85. Arið 1881—82 stígur það um 600
þús. krónur (1881 var um vorið lokið við alþingishúsið, sem er virt á 100 þús. kr.). Frá
1882—87 véx það nm e. 200 þús. kr. árlega, on stendur svo í stað 1889, eptir hurða árið
1887, sem setti allt niður hjer á landi. 1895 er það þrefalt við það sem það var 1879, og
hefur þannig þrefaldast á 16—17 árum. Ef nokkra áætlun má gjöra fyrir óorðna tfmaon frá
því, má búast við að virðingarverð þessara húsa verði hjer um bil 10 miljónir króna 1910.
Ef það skyldi rætast, yrði líklega meira fje í kaupstaðarhúsum þá, en í öllum jörðum og
bændabylum á landinu.
Opinberar byggingar 1896 eru hinar sömu og áður hafa verið, (sbr. Stjtíð. 1892 bls
113). Tala þeirra er 18, og virðingarverð þeirra 416 þús. krónur.
I>að hefur verið gjörteinu sinni áður í skyrslum þessum, að syna fram á vöxt lleykja-
víkur, sem er höfuðstaður landsins. Þá var gizkað á, að Reykjavík ætti að geta haft 5000
fbúa nálægt 1907, en 10,000 nálægt 1934:
Bæjarbúar í Reykjavík voru:
1801 307 1855 1354
1835 . 1860 .. 1444
1840 890 1870 2024
1845 961 1880 2567
1850 1149 1890 3886
1895...................4200.
Síðasta árið eru 34 Reykvíkingar fyrir hvern einn 1801. Ibúatalan hefur á þessu tímabili,
seni er næstum lieil öld tvöfaldast fyrst frá 1801—35, í annaö sinni frá 1835—54, í þriðja
81“ni frá 1854—80. Fyrsta tvöföldunin verður á 34 árum, önnur á 19 árum, þriðja á 25
árum. Frá 1870—94 tvöfaldast íbúatalan þar fyrir utan, frá 1855—81 sömuleiðis. íbúatala
bæjarins þarf þannig ávallt þess skemmri tíma til að tvöfaldast, þess lengra sem líður á öld-
ma, svo nú synist tvöföldunartfminn vera 23 ár. Nú skyldi því mega ætla að Reykjavík
verði búin að fá 5000 íbúa 1903 og 10,000 1926. En það er ekki ólíklegt að bærinn hafi
■■>000 manns fyrir 1903 t. d. 1901., eða töluvert fyrr en ætlast var á áður.
Það sem einkum vekur eptirtekt í þessum skyrslum, er hvað breytingin verður fljótt.
A 17 árum getur þjóð vor lagt fram 3^ miljón króna til bygginga; þó taka byggingar á jörð-