Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Síða 16
12
ími miklum framförum á sama tínia. A 17 árnm fjölgar fólkiim í kaupstöðumim cf allt er
talið, um 3000 eð'a því mer. Lffið á Islandi er að breyta útliti, og skipta ham, ef svo mætti
segja. Farvegurinn sem gamli l/fsstraumurinn lá í er að breytast, lífið er að verða ríkara en
það var áður, menn geta heldur breytt um stöðu, og allt þetta fer fvam á fáum árum. Það
er hætt við að kaupstaðirnir beri ekki þennan vöxt lengi, nema þar komi upp iðnaður, sem
heldur mörgum höndum á verki, og það er langt frá að þessi framför í iðnaði, sem nú þarf
á að halda sje ómöguleg, eða ólmgsandi, þar sem nú þegar eru til spuna- og tóvinnuvjelar,
og prjónavjelar eru að færast út uni allt land. — Það er þvf sem komið er, meiri þörfin að
fullkomna það sem þegar er til, eu að framleiða iðnaðinn að nvju.
.Margir munu nú hugsa, að þessi fjölgun í kaupstöðunum, sje að eins flutningur á
fólkinu burt úr sveitunum, og til kaupstaðanna. Það cr svo, ef litiö er á mannfjöldann 1880
og 1890. A þeiin árum hefur fækkað í sveitunum. Sje aptur litið á árin 1890—95, svo hef-
ur fjölgað aptur í sveitunum. Með sveitunum eru hjer taldar sjávarsveitirnar. En sjálfsagt
hefur hinu eiginlega sveitafólki fækkað mikið frá 1880 - 95. Flestir kvarta yfir því, að hjú
sjeu víða ófáanleg til sveita — það er aðsegja árslijú, — og það mun vcra satt. Menn kenna
það lausamennskulöguuum nvju. Það er líklegt, að þau eigi mikinn þátt í því. Nú er mikið
los á öllu hjer, sem líklega liel/.t við fram yfir aldamótin; en svo, þegar mikill fjöldi fólks er
búinn að vera laus nokkurn tíma, fara raargir þeirra að sjá, að gamla ástandið, með þeim
breytingum, sem það þá vorður búið að taka, sje eins hollt lyrir sig. Bændur fara að lá
verkamenn og hjú líkt og áður, og aðnokkrum tíma liðnum verður allt svipað þvi, sem áður var,
nema livað ymsar nvjnngar verða [iá komnar á, sem ekki er unut fvrir að sjá. Annars hafa
þessi nyju lausamennskulög liaft mikla þvðingu fvrir landið. Fólkinu hefur fjölgað fjarska mik-
iö síðan þau komust á, og það álít jeg stafi af því, aö þau hafa meira en allar aðrar rjettar-
bætur og ráðstafanir til samans, dregið úr fólksflutningunum til Vesturheims. Því þegar meun
voru áður í sambandi við Vesturheimsferðir að kvarta undan kúgnn ogáþján, og gefa í skvn,
að þess vegna færu þeir, þá gátu frostir, sem fóru, haft neitt verulegt annað í huga, en vistar-
bandið, sem áður var.
Þær breytingar sem gjört er ráð fyrir eru helzt breytingar á kaupgjaldi verkamanna
í sveitum. Það er líklegt að kaupið verði að hrokka fvrir duglega verkamenn, en að það geti
orðið lægra fyrir suma aðra. En einkum synist þurfa að venja menn á að borga og taka
kanp eptir árstíðum, og verkinu sem unnið er.