Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 65
61
Athugasemdir
viS dómgœzluskfrsíurnar 1892—1896.
Þaö hefir þótt rjett að hafa skyrslur þessar som líkastar samskonar skvrslum fvrir
árin 1878—1884 (Stj.tíS. (!. bls. 44—-69) og fvrir árin 1885—1891 (Stj.tíö. ('. bís. 24—51),
þó eru í skyrslunum fvrir árin 1892- 1896 aS eins taldir dœmdir sakamonn on eigi hinir,
er sakaöir hafa veriö um einhvern ghcj), en veriS syknaöir, nje heldnr þeir, er grnn.aSir hafa
veriS um glæp, en eigi hafa sætt málssókn. Er í þessu efni fariS aS dæmi annara þjóSa,
t. a. m. NorSmanna, er aS eins telja sektardóina í hagskyrslnm sínum, en eigi svknudóma.
Skyrslurnar ern hyggðai' á skyrslum syslumanna og hæjarfógeta, og því oigi tekiö tillit til
þeirra breytinga, sem orðiS hafa í sumum' málunum, cr þeim hefir veriS skotiS til æSra rjettar,
enda crti þessar breytingar svo fáar og flestar svo smáar, aS þær geta varla talizt hafa áhrif á
skyrslurnar í heild sinni.
Um sakdóma. I skyrslunni úr Dalasýslu 1892 er eigi getiS um hverri hegningu
anttar sakámaSurinn hefir sætt, en hinn var aö eins dæmdur til tiS grei'a málskostnaS. Einn
þeirra, er fyrir sökum var hafSur í ísafjarSarkaupstað 1893, var dæmdur til émbættismissis,
og er þeirrar hegningar eigi getiö hjer aS framan í skyrslunni fyrir þtiS ár.
Tegundir fangelsisvistar voru þessar :
1892 1893 1894 1895 1896 Samt.
fangelsi við vatn og brauð 15 14 24 21 15 = 89
fangelsi við venjulegt fangaviðurværi 3 2 = 5
einfalt fangelsi 1 12 1 I =15
Eptirskráö tafla synir gjörr afbrotiu. AS því leyti sem afhrotin eru talin fleiri en
sakamennirnir, skal þess getiö, þótt það sje í rauninni óþarft, aS það kemur af því, að sumir
sakamennirnir hafa reynzt sekir í fleiru broti en einu.