Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 68
G4
Þa'ð athugast, að skyrslurnar úr Snæfellsness- og Hnappadalssyslu, Skagafjarðarsyslu
og Suðurunilasyslu eru ófullnægjandi að því leyti, að eigi verðiu' af þeini sjcð hvort saka-
mennirnir hafa áður verið dæmdir eða eigi.
Tala sakamanna (sakfeldra manna) hefir veriö alls
1878—84 ............................................. 148
1885—91.............................................. 211
1892-9G ............................................. ISO
að meðaltali á ári.
21
:?o
36 •
A ár-
Hefir sakamönnum þaunig fjölgað um J/c á árunum 1892—96, í samanburöi við tölu saka
manna á árunum 1885—91,enum c. samanburði tölu sakamauna árin ltw8 84; en þess
bcr og að gæta að fólki hefir fjölgað að mun á landiuu á áruuum 1892—96.
Af liinum sakfelldu voru 13/is karlmenn en 2/]5 kveumenn.
Af glæpunum heiir þjófnaður og aðrir skyldir glæpir veriö lang almennastir.
unum 1892—96 voru alls sakfelldir:
Fyrir þjófnað .................................................................. 03
—— hilming........................................................................ 0
---- ólögmæta meðferð á fuudnu fje.......................................... 26
---- svik ........................................................................ 6
---- falsanir ................................................................. 11
Fyrir meinsæri og rangan vitnaframburð ...
---- brot gegn valdstjórninni ..............
----- embættisafglöp ......................
----ólögmæta notkun ................ ...
---- illa meðferð á skepnum ... _..........
----- fósturmorð ...........................
----- líkamlegt ofbeldi og meiðing .......
----- blóðskömm ............................
—— annað óskírlífi ........................
Samtals brot gegn eignarrjetti
................................ 9
2
............................ 6
................................ 3
............................ 1
2
........................... 6
............................... 14
141
50
Tæpir s/.( af öllum glæpum, er menn hafa verið dæmdir fyrir á árunuui 1892—96, hafa rniðað
til þess að auðga afbrotamauninn á kostnað annara, og nálega helmingur allra brota hefir
verið þjófnaður.
Um almenn lögreglumál. Fyrir brot á móti almennri Sakbornir löggæzlu hafa verið: Sakfeldir
alls að meðaltali <i ár •i alls að meðaltali
1878—84 ... 453 65 379 54
1885—91 898 128 550 79
1892—96 .. 878 176 741 148
Fius og sjá má af samanburði þessum, hefir lögreglumálum almennum fjölgað mjög ií áruuum
1892—96, og má vera að lög nr. 20 frá 2. október 1891 sjeu að einhverju leyti orsök til þessa.
Með.d sakfeldra í samanburðinum eru og taldir þeir, er samkvæmt úrskurði amtsins eða syslu
manns bafa sloppið við málsókn gegn því að greiða sekt, eð'a hafa verið aðvaraðir af syslu-
manni samkv. 1. gr. nynefndra laga.
Um einkalöjreglumál. Einkamál lögreglusótt hafa verið:
1878—84 274 þaraf sætt eða niðurfallin 167
1885—91 202 ----- — —----------------116
1892—96 170 ----- — — 76