Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 147
143
1872—75 að meðaltali ................................... 105183 kr.
1876—80 — 85484 —
1881—85 —........................ ... .'............... 61340 —
1886—90 —.............................................. 122614 —
1891 .................................................. 106822 —
1892 133353 —
1893 .................................................. 109880 —
1894 84423 —
1895 ...............-. .............................. 76834 —
1'aS sem gjörir þessa tekjugrein mjög óáreiðaulega, er .sá ósiður, að sumir hreppar
telja með óvissum tekjum (og óvissum útgjöldum) gamalt fátækraframfæri, sem Jjeir kalla
sveitarlán, og telja þau með útistandandi skuldum, j)ótt engin von eða líkindi sjeu til þess,
að þau greiðist í sveitarsjóðinn aptur.
TJtgjöld sveitasjóðanna.
11. Tala þfiirra sem þ'y ja a/ sceit, er ekki ávallt tilgreind og því síður sundur-
liðuð, eins og vera ber. Það eru [)ó einkum kaupstaðirnir sem vanrækjii þetta, af hvaða or-
sökum vitum vjer ekki, svo að einhverju leyti eru þessar tölur því of lágar.
Tölur þessar hafa verið, boinar sanmn við fjölda landsmanna.
Fólkstala: Sveitarómagar: Þurfaheimili: Samtals:
Arið 1840..................... 57094 ... ... 1961
----- 1850..................... 59157 ... ... 1244
----- 1861..................... 66987 ... ... 3061
——— 1871 .................... 69773 ... ... 5126
Áriu 1872—75 að meðaltali..... 70440 4007 648 4655
----- 1876—80 — ........ 71777 ... ... 3802
----- 1881—85 — ........ 71225 2940 182 3122
----- 1886—90 .......... 70260 2870 976 3846
Árið 1891..................... 70494 2468 897 3365
----- 1892..................... 71221 2135 900 3035
----- 1893..................... 71685 2209 338 2547
----- 1894..................... 72177 2011 381 2392
----- 1895..................... 73449 1989 301 2390
Tala þeirra sem þiggja af sveit vex fjarska mikið frá 1850—71. 1850 er hún það
lægsta sem skyrslnrnar gota um; það synir enn sem áður þá velmegun sem lijer hefur verið
um miðja öldina. Kptir það vaxa sveitaþyngslin fjárskalega, svo þau eru orðin 4 sinnum
meiri 1871 en þau voru 1850. Frá 1871—85 minnka þau aptur um tvo finnutu parta,
hækka á hællæristimabilinu frá 1886—90 upp í það satna sem þau voru 1876—80, en lækka
svo ár frá ári eptir það þangað til 1895 og lengra ná skyrslurnar ekki. Náttúrlega er hjer
átt við aöalupphæð þeirra seni þiggja af sveit. Kf þurfaheimili eru tekin sjer, [>a ganga töl-
urnur en meira upp og niður, en þegar allir þurfamenn eiga í lilut. 'l'ahi þurfaheimila er
1872 —75 yfir 600 1881—85 ekki nema þriðji hlutiaf því, 1886—90 aptur á móti c. 1000; það
synist svo sem hallærisárin 1886—90 hafi sorfið langmest að' búandi fólki, 1895 er tala þess-
ara heimila ekki fullur þriðjuugur af því sem hún var 1886—90. Hvað öllum sveitarómög-
um frekkar eptir 1890 er vottur um hvað velmegunin hefur vcrið mikil hjer .-í landi eptir
það ár.