Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Side 191
187
Verðlag í
krónum.
1. Kyr og kefldar kvígur ........... 100
2. Griö. og geldneyti eldri en 1 árs G0
3. Veturgamall nautpeningnr ... 35
4. Kálfar ........................... 15
5. Ær meö lömbum .................... 12
6. Ær geldar ........................ 10
7. Sauöir og hrútar eldri en 1 árs 13
8. Uemlingar ......................... 8
9. Geitfje .......................... 12
10. Hestar og hryssnr 4 v. og eldri 80
11. Tryppi veturgömul til 3 vetra 35
12. Fo'löld ......................... 15
Skepnueignin öll hefur þannig veriö:
1892 1893 1894 190G
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr
1,634 1,550 1,634 1,705
86 67 * 51 67
93 55 47 82
31 62 40 48
2,542 3 630 2,750 2,9G5
538 435 347 402
1,185 1,272 1,188
1,587 1,271 1,586 1,736
1 1 1 1
1,895 1,912 1,946 2,150
316 332 357 427
39 34 47 48
9,947 9,621 10,039 10,819
1080 kr. á framteljanda.
1115--------------------
1892 .......... 9,947000 kr. |
1893 ......... 9,021000 — | c‘
1894 ........ 10,039000 — c.
1896 ......... 10,819000 — 1062 ------------
1892—94 er tala framteljanda víst sett heldur hátt.
Jarðarafurðir.
Skyrslum um tliðu og iíthey hefur veriö safnaö frá því 1882 og voru fyrstu árin mjög
ófullkomnar, því úr mörgum hreppum komu engar skvrslur um töðu og úthev, jarðepli, rófur
eöa næpur. 1883 vantaði þessnr skyrslur algjörlega úr 35 hreppum, 1889 úr 11, 1895 vantar
þessar skýrslur hvergi nema úr Réýkjavík. Meðaltölin til 1890 eru því of lág. Bændur fengu
af tööu og útheyi:
1882—85 meðaltal 280,590 hesta af tööu 595,268 hesta af úthevi.
1886—90 381,842 765,378
1891—95 479,840 1098,979
1896 499,091 1,092049
Töðufalliö 1896 er 14200 kúafóður (kýrfóður talið 35 hestar) cn tala kúa var 17054, sje kvr-
fóður áætlað 30 liestar af tööu sökum þess að kúm er víða gefið annað en taða, svo sem stör eða
fergin, verður taðan 16600 kúafóður. Jafnvel það sýnist vera of lítið töðufóöur fyrir nautpen-
ing sem cr 20500 fyrir utan kálfa, svo það er hætt við því, að jafnvel 1896 hafi ekki komið
öll kurl til grafar af töðu og útheyi.
í>að er meinlegt að þessar skýrslur geta ekki fengist rjettari. l'ær sýna hvað
jörðiu gefur af sjer hrcði ræktuð og óræktuð, og jafnframt fram á hvers viröi þessi jörð er í
rauninni. Af þeim má ráða hvernig hagur landsmanua stendur, sjeu þrcr teknar fljótt, af-
greiddar fljótt og gefnar út svo fljótt sem auðið cr; getur hver maður -— þegar nokkurraára
reynzla er fengin — spáö fyrir frain velgengni eða hallæri, og öllu, sem þar liggui a milli.
Jarðcpli, rófur og nœpur hafa veriö gefnar upp þannig: