Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 195
191
1895.................................................................... 723 faSm.
189G....................................................................1.818-------
af þessum 4 árum er ekki uilnt aö sjá, hvort lileðsla á þcssum görðum vex eða minnkar.
Af torfgörðum voru hlaðnir:
1893.....................................................................11.121 faðm
1891.....................................................................11.9GG
1895 .................................. ...............................14.052 -----
1896 ..................................................................17.791 ----
það e.ru s/nilega garðai', soni fara vaxandi, og það h'kloga af vinsimi ástæðiim: efnið er víðast
við hendina og auötekið, garðurinn er fljóthlaðinn, og stendur aði leugi, liann gofur gott
skjól, og þótt jarðvegurinn spillist, |;á er nóg af óræktuðu landi til í liverri landareign.
Sje öllum þessurn teguudum slengt saman í eitt þá hefir verið hlaðið af allskonar
görðum kringum tún.
Eptir skyrslum lireppstjóranna: Eptir skyrslum búnaðarfjelaganna:
1893 .......18.617 faðm. ....18.755 faðm.
1894 .......17.835------- ---------------------------------20.805 -------
1895..........20.396
....23.718-------
1896.........22.480 -----
29.023 -----
Samtals 79.328 faðm. Samtals 92.301 faðm.
Ilelzt lítur i'rt fyrir að hreppstjórarnir hafi eitthvert veður af því, að meira sje gjört af görð-
um uú en áður, en þeir telja samt mikið miuna fram en fjelögin, á fjórum árum eru þeir
orðnir 13000 föðmum lægri en búnaðarfjelögiu.' Allt sem skýrslur fjelagauna telja hel'ir þó
verið unnið og ymislegt fleira hefur verið gjört, þar sem þessi fjelög ekki ná til. Það syn-
ist því svo, sem þessum jarðabótaskyrslum sje fremur slælega safnað af hrcppstjórunum
sumstaðar.
Með þessum görðum ætti að telja varnarskurði, þvl þeir eru gjörðir í alveg sama
tilgangi og garðarnir. Varnarskurðirnir voru eptir skýr.-lum búnaðarfjelagauna:
1893 ............................................................... 11.749 faðin.
1894 ..................................................................25.074 ----
1895 .................................................................15.534 -----
1896 ..................................................................21.967 ----
Samtals 74.324 faðm.
Eða hjer um bil 18J míla á lengd. A sama tíma hafa búnaðarfjelögin hlaðið garða sem voru
23 rnílur á lengd. •
Skurðir til vatnsveitinja. Af jarðabótategundum þeim sem tuldrir eru í búuaðarskyrsl-
uuiun, eru þá að eins eptir skurðir til vatusveitiuga. Þeir hafa verið taldir:
1853—55 meðaltal 28.042 faðm.
1858—59 ------- 14.275
1861—69 -------- 13.008 ----
1871—80 ------ 23.494 —
1881 -85 meðaltal 47.361 faöm.
1886—90 -------- 41.381 -----
1891- 95 — 25.652 -—
‘1896 .... 35.441 — -
Þess verður að gæta lijer, eins og við ulla þessa útreikuiuga lijer uð framan, að meðal-
talið 1886-—90 er að eitis meðaltal af 4 árum, því skyrslurnar eitt árið hafaaldrei veriðpreut-
aðar. Töluverður úhugi hefir verið á þessum vatnsveitingum um 1854, en sá ahugi er orðinn
helmingi daufari frá 1858—70. Hanu lifnar aptur við 1871 -80 og nær ]>ví hæzta, sem
komist hefir verið 1881—90; 1891- -95 minnka þessar jarðabætur mjög, líklega al því aö á-