Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Side 334
330
og Myrasyslu, en skýrslan úr Suður-Múlasýslu var svo ónákvæni, aö ekkert varð farið eptir
henni, og hún því ekki talin meS. Skýrslnr \im skipakonmr voru því ekki í fyrra dreguar
saman fyrir allt landið. Nú hefur verið reynt að bæta úr þessu á þann hátt, að búa til
samandregna skýrslu fyrir bæði árin 1895 og 189C eins og skýrsla sú, seni prentuð er hjer
að framan ber með sjer. I'ess er þó að geta við skýrslu þessa, að með því að ekki fjekkst
ný skýrsla úr Suðurmúlasýslu fyrir árið 1895 varð að taka næsta ár á undan (1894) til
hliðsjónar.
Þess má enu fremur geta, aö skýrslur um skipakomur fvrir árið 1896 úr sumum
sýslum voru talsvert ófullkomnar t. d. úr Eyjafjarðarsýslu, BarSastrandarsýslu o. fl.
Þegar póstgufuskipin eða önntir vöruflutningaskip koina á fleiri hafnir cnn eina í
sömu ferðinni, eru þau aS eins á fyrsta ver/.Iunarstaðmun talin með skipum frá útlöndum,
en úr því með skipum frá öðrum höfnum á Islandi; samt hefur [xilt rjettara að telja póst-
gufuskipin, þegar þau eigi hafa fariö kringurn landið, eins og að undanförnu heldur í lleykja-
vík meðal skipa frá útlöndum, heldur enn í Vestmannacyjum, ])ó þau liafi komið þar stund-
um snöggvast við í leiðinni frá útlöndum.
Skip þau, sem skýrslur liigreglustjóra tclja fiskiskip, eða komin af fiskiveiSum, eru
ekki talin með og heldur ekki herskip nje lystiskip.
Fastar verzlanir.
Iunlendar eru þær verzlanir taldar, sem eru eign þeirra manua, sem búsettir eru
hjer á landi, en hinar útleudar.
Skýrslurnar um aSfluttar og útfluttar vörur eru, oins og að undanföruu, eingöngu
samdar eptir skýrslum kat'pmanua og verzlunarstjóra eður vöru nióttakanda, sem nú liafa
verið gefnar samkvæmt því, er fyrir er mælt í lögum um hagfræðisskýrslur l'rá 8. nóvember
1895, og í því formi, sem fyrirskipað er með brjefi landshöfðingjans vfir Islandi dags. 2. okt.
1895 (Stj.tíð. 1895 B. bls. 233).
Eins og í fyrra er lijer á eptir sett yfirlit yfir allar tollskyldar vörur, er flutzt liafa
til landsins árið 1896 og útfluttar hafa vcrið það ár, bæði eptir verzlunarskýrslunum og toll-
reikningunum.