Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 339
335
Eius og vant er eru verzlunarskyrslurnar leiðrjettar eptir tollsk/rslunmn, með því
að öll ástæða er til að ætla, að hinar síðarnefndu sjeu svo áreiðanlogar sem unnt er. Verður
þannig talið svo mikið flutt til landsins af tollskyldum vörum oins og tollskyrslurnar telja.
Eins og sjest á samanbnrðarskyrslunum á bls. 331 og 332, telja tollskyrslurnar meira aðflutt
af þeim vörum, sem þar eru nefndar, en verzluuarskyrslurnar, og verður því að ætlast á um
verð j)ess, sem tollskyrslurnar telja fram yfir hinar. Verð jjetta hefir yfirleitt verið sett licldur
lægra en nema mundi meðaltali eptir verzlunarskyrslunum, því að rotlu iná, að mest af því,
er sleppt hefir verið úr verzlunarskyrslunum, hafi verið keypt beint frá útlöudum til lieima-
neyzlu, og því orðið ódýrara en hitt, er selt hefir verið mestmegnis í verzlunum.
Eptirfarandi skyrsla sýnir, hvernig verzlunarskýrslurnar ber að leiðrjetta samkvæmt
ofansögðu:
Eptir því sem
skýrslur kaupm. og Eptir þvi sem ætla Mismunur.
annaraaðflytj. telja má að i jett sje
kr. kr. kr.
Brennivín pt. 366515 289693 377326 296720 10811 17027
Rauðvín og messuvín — 14105 15230 15071 16230 966 1000
Onnur vfnföng á 3 pelaflöskum, fl. 24178 54310 25484 57310 1306 3000
- stærri ílátum, pt. 32909 47889 34793 51389 1884 3500
01 — 169304 57558 183735 62058 14431 4500
Tóbak pd. 193157 321348 198159 331348 5002 10000
Yindlar hndr. 8403 58655 9328 60655 925 2000
Kaffibaunir pd. 462216 449787 493349 474787 31 133 25000
Kaffibætir — 283863 139644 277924 137144 5939 4- 2500
Sykur 2004004 544832 2070185 561332 60181 16500
Samtals 70027
Að miuna er talið aðflutt af kaffibæti í tollskýrslunum en í skýrslum kaupmauna
kemur eflaust til af því, að kaffibæti og kaffi hefir í öðrum livorum skýrslunum verið rugl-
að saman.
1 þessari skýrslu er pottatal vínanda tvöfaldað og liaun svo talinn með bronnivíni.
Þess ber að geta, að tollskýrslurnar úr Dalasýslu telja í einu lagi kaffi og kaffibæti,
og er hvorttveggja hjer sett í kaffi-dálkinn.
Eptir þessu bætast þá 70,027 kr. við andvirði allrar aðfluttrar vöru 1896, og verð-
ur þá að telja að aðfluttar hafi verið vörur frá útlöndum fyrir 8278816 kr. Auðvitað konia
vanhöldin eigi niður á tollskyldum vörum einum, heldur og á hiuum vörunum. Þaö mtm
því eigi of djúpt tckið í árinni, þótt getið sje til, að liiugað til lands hafi flutzt árið 1896
vörur fyrir hálfa níundu miljón króna.
Á sama liátt verður að leiðrjetta skýrslurnar um lítfluttar vörur, )g verður su
leiðrjetting þannig: