Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 341
Stjórnartíðindi 1897 C. 43.
337
Arið 189G hafa aðflnttar vörur numið talsvert meiru verði en útfluttar, og er það
gagnstætt því, sem veriö liefir næstu 2 ár á undan. Stafar breyting þessi aðallega af því,
að aðflutuingur á vörum hefur vaxið stórkostlega árið 1896. Aptur á móti eru útfluttu vör-
urnar engu minni en næstu ár á undan. Vörumagn 1896 t. d. var talsvert meira en 1895,
en vcrðhæð nokkru minni sakir þess, að allar sjáfarvörur hafa lækkað í verði.
Að undanförnu hefur aðfluttum vörum verið flokkað í: 1. matvöru, og þar með tald-
ar: allar kornvörur, brauð, siujör, ostur, niðursoðinn matur, salt, ymsar nylenduvörur, kart-
öflur, epli og óáfengir drykkir; 2. munaðarvörur: kaffi, sykur, síróp, te, tóbak, vínföng og öl;
og 3. allar aðrar vörur.
Eins og drepið var á í athugasemdunum við verzlunarskyrslurnar 1895 (sbr. Stj.tið.
('. bls. 291), þykir skipting þessi eigi að ölln leyti heppileg, og er því nú gjörð sú brcyting
á, að því er árið 1896 suertir, að salt og óáfengir drykkir eru eigi taldir með matvöru,
heldur er saltið talið í 3. flokki (allar aðrar vörur), en óáfengir drykkir með munaðarvörum.
Að öðru leyti eru vörurnar flokkaðar niður á sama hátt, og að undanförnu.
Hlutföllin rnilli hinna þriggja vöruflokka verða, sem lijer segir:
A r i n . Aðfluttar vörur. Hve margar af 100.
Matvör ur í þúsund krónnm Munaðar- vörur í þúsund krónum Allar aðrar vörur í þúsund krónum Allar vörur samtals íþúsund krónum Mat- vörur af 100 Munaðar- vörur af 100 Aðrar vörur af 100
1880 2.165 1.541 2.021 5.727 37.8 26.9 35.3
1881—1885 að meðaltali 2.145 1.655 2.999 6.109 35.0 27.2 37.8
1886 1890 1.766 1.343 1.818 4.927 35.8 27.3 36.9
1891 1895 1.960 1.772 2.682 6.414 30.7 27.9 41.4
1896 1.781 2.074 4.424 8.279 21.5 25.3 53.2
Hlutfallið milli flokkanna verður nokkuð öðruvísi 1896 en undanfarin ár, og stafar
það að nokkru leyti af breytingu þeirri á flokkaskipuninni, scm að framan ræðir um.
Af vefnaðarvörum, að meðtöldu vefjargarni hefur flutzt til landsins í peningum:
1881—85 að meðaltali............... kr. 635644
1886—90 — . ............. — 514381
1891—95 — . ............. — 751583
1896 ................................ — 840593
Hið síðast-talda ár (1896) er tvinni talinn með, en það hefur eigi verið gjört lnn árin.
Af prjónlesi og vaðmáli var útflutt reiknað í peningum:
1881—85 að meðaltali ........... kr. 36920
1886—90 — — 22389
1891—95 — — 32831
1896 ................................ — 10953