Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Síða 343
339
Til alls konar rinfan akaupa (öls, Brennivíns, annara vínfanga og rauSvíns og nieiau-
víns) hefir verið variS því, sem lijer segir:
ÁriS 1880: ................ 290 þúsund krón.
— 1881—85 (a» meSaltali)............... 285 ------------
— 1886—90 (— ------- )................. 296 ------ -----
— 1891—95 (— ---- )................. 409 ------ -----
— 1896 ................................ 484 ------ -----
Fvrir lóhak og vindla hefir nefnd ár verið gefiS þaS, sem hjer segir:
ÁriS 1880: ................ 290 þúsund krón.
— 1881—85 (aS meSaltali)............... 285 ---- -----
— 1886—90 (■—. ----- )................. 266 ------ -----
— 1891—95 (— ------- )................. 290 ---- -----
— 1896 ................................ 392 ---- -----
Flokki maSur niSur útfluttú vörurnar, eins og að undanförnu liefir verið gert, og telji
undir afrakstri af sjáfar-afla: síld, fisk, hrogn, sundmaga, alls konar lysi, selskiun, hvalskíSi og
fl.j undir afrakstri af landbúnaSi: lifandi skepnur, kjöt, ull, ullarvarning allan, skinn, feiti alla
og aðrar afurSir af skepnum, og undir hlunnindum: lax, rjúpur, dún, fiSur. fjaSrir, tóuskinn,
ymislegt og peninga, þá verSa hlutföllin þannig:
Á r i n: Afrakstur af Allar út- fluttar vörur, samtals í þúsund krónum. Hve margir af 100:
sjáfar- afla í þúsund krónum. land- búnaSi í þúsund krónum. hlunn- indurn í þúsund krónum. Sjáfar- vörur. Land- búnaSar- vörur. Afrakstur af hlunn- indum.
1880 4118 2477 149 6744 61.1 36.9 2.2
1881—1885 (aðmeðaltali) 3375 2020 159 5554 60.0 36.9 3.1
1886—1890 (— ) 2641 1330 182 4153 63.6 32.0 4.4
1891 1895 ( ) 3955 1957 235 6147 64.4 31.8 3.8
1896 3968 2526 578 7072 56.1 34.9 8.2
’i’il þess aS geta sjeS hve verzlunarumseti.ingin í heild sinni er mikil í hinum einstöku
verzlunarstöSum, þegar verzlunarskyrslurnar eru lagSar til grundvallar, hefur, eins og síSast-
liðiS ár var gjört, veriS samin skyrsla sú fyrir áriS 1896, er hjer fer á eptir, urn vöruflutn-
inga til og frá hverjum verzlunarstaS. Er verzlunarstöSunnm þar raSað eptir verSliœð aSfluttra
og útfluttra vörutegunda samanlagðra það ár.