Ljóðormur - 01.12.1990, Page 12

Ljóðormur - 01.12.1990, Page 12
10 Steinunn Ásmundsdóttir -T-S Rætur í nýju landi Ég veit ekki almennilega hvað gerðist nema það að ég lifnaði allt í einu við. Mér uxu hvítir vængir og í stað sorglegra hljóða kom úr barka mínum hinn fegursti söngur, hjartað barðist ekki lengur af ótta heldur sló í takt við lífið. ég tárast af gleði því ég lifi!

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.