Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 12

Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 12
10 Steinunn Ásmundsdóttir -T-S Rætur í nýju landi Ég veit ekki almennilega hvað gerðist nema það að ég lifnaði allt í einu við. Mér uxu hvítir vængir og í stað sorglegra hljóða kom úr barka mínum hinn fegursti söngur, hjartað barðist ekki lengur af ótta heldur sló í takt við lífið. ég tárast af gleði því ég lifi!

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.