Ljóðormur - 01.12.1990, Page 13

Ljóðormur - 01.12.1990, Page 13
Vilhjálmur Bergsson 11 Vilhjálmur Bergsson Tvær myndir óróleg skref mín á gangstéttinni eftir vöku langrar nætur málmhart öskur úr gini stórborgar æddi látlaust hjá ég starði á lófalínur mínar þar spákona kvaðst frama sjá sem kæmi seint mjög seint að búa við stöðuga vá er hlutskipti útlagans hafði ég axlað slíka byrði? ég kreisti hendur mínar þar var engu hægt að breyta * bardagamaður sem næturlangt úthelltir eigin blóði og annarra slóð þín skalf í myrkviðinu unz bjarmi af morgni boðaði heiðskíra birtu yfir höfði þér kall þitt í víðáttunni hlaut til þín að berast að lögmáli þínu leita skalt svo ljós og myrkur vegi salt Kosmísk fantasía leitaðu í þokunni leitaðu í regnúðanum það sem kom til mín fór frá mér það sem fór frá mér kom til mín gleymska og minni leitaðu meða kristalla

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.