Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 13

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 13
Vilhjálmur Bergsson 11 Vilhjálmur Bergsson Tvær myndir óróleg skref mín á gangstéttinni eftir vöku langrar nætur málmhart öskur úr gini stórborgar æddi látlaust hjá ég starði á lófalínur mínar þar spákona kvaðst frama sjá sem kæmi seint mjög seint að búa við stöðuga vá er hlutskipti útlagans hafði ég axlað slíka byrði? ég kreisti hendur mínar þar var engu hægt að breyta * bardagamaður sem næturlangt úthelltir eigin blóði og annarra slóð þín skalf í myrkviðinu unz bjarmi af morgni boðaði heiðskíra birtu yfir höfði þér kall þitt í víðáttunni hlaut til þín að berast að lögmáli þínu leita skalt svo ljós og myrkur vegi salt Kosmísk fantasía leitaðu í þokunni leitaðu í regnúðanum það sem kom til mín fór frá mér það sem fór frá mér kom til mín gleymska og minni leitaðu meða kristalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.