Ljóðormur - 01.12.1990, Page 19

Ljóðormur - 01.12.1990, Page 19
Jónas Þorbjamarson 17 Jónas Þorbjamarson Einhverfa Ströndin ... Og ég bam þessa lands og sjávar hleyp þar, iða fyrir augum þeirra samt held ég að þau sjái mig hvorki né heyri orðin — hvemig fæ ég talað við landið sjóinn? Dag eftir dag á ströndinni. Ef til vill em öldur og þang og steinar orð töluð til mín af sömu ákefð og þrá að ég svari — ég bam í fjötmm eigin heims sem engin orð en aðeins sporin sem læt ég að baki ná að slíta með tímanum með tímanum. Ég hleyp á ströndinni. Glórulaus bylur Ég lít út um glugga skima efitir umhverfi en er líkt og sleginn blindu finn ekki einusinni veturinn. Hvaða veður er þetta. Ég loka augunum — til að forða mér. En í höfðinu er bylur; hugsanir mínar verða úti hver af annarri.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.