Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 29

Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 29
Ottó Másson 27 Lóa Handa Lóu Bjamadóttur Lóa er íugl í laginu eins og stúlka Lóa er sól: Heitt skap mitt breytist í fiðurhnoðra Yfir augnlokum mínum svífa marglit ský Ég kyssi heiðið Ég held í höndum mér brjóstum fuglsins sem varð að veruleika og syngur ljóðið langa um sólir mínar sem smclla kossum á alla menn jafnt og em úr volgu vatni Lóa er fugl í laginu eins og ský sem ég gerði mér hörðum höndum á gráum dögum Galdur handtaksins Nýr fáni blaktir eins og hlýjan yfir vömm þínum Fingur þínir hafa gert sér fjöll að kltfa og elska heitt Ef ég snerti þá sé ég handan við sjóndeildarhringinn bak við augnlok þín fúglaþvögu á mjúkum himni og svefnþungt höfuð eins og sól Lukt augu Hugsaðu þér axlir konu og fangaðu heiðið allt í eldspýtustokk Gakktu svo fyrir húshom Sjáðu: Þar fennir

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.