Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 32

Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 32
30 Elísabet Jökulsdóttir Elísabet Jökulsdóttir Kvikmyndahandrit 1. sena Fjall skríður upp eftir einu ljalli. Loks veit enginn hvort íjallið er að skríða upp eftir hinu. Tvö fjöll skríða upp eftir hvort öðru. Þegar upp er komið blasir dýrðlegt útsýni við. Stórkostleg fjallasýn hvert sem auga gefur leið. 2. sena Fjöllin tvö geta ekki lengur hadið sér saman. Stenst ekki eðlisfræðilega. Annað fjallið hrynur niður af hinu og þegar það gerist hrynur hitt fjallið niður smátt og smátt. Og svo er ekkert útsýni lengur. 3. sena Komið er fram á hyldýpisbrún í hálfu myrkri. í rökkrínu sést móta fyrir útsýninu sem gaf auga leið. (Aðalleikendur: Greta Garbo og Laurence Oliver) Álfasöguljóð 1. sena Ung stúlka situr undir kletti. Hún felur lítið barn í klæðum sínum. Landslagið er hrikalegt en fagurt. Stjörnurnar skína allar. Tunglið er fúllt. Skýjaslæður leika um. Unga stúlkan grætur. Hún horfir á klettinn í fjallinu. Hún horfir biðjandi til himins, einsog hún eigi

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.