Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 32

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 32
30 Elísabet Jökulsdóttir Elísabet Jökulsdóttir Kvikmyndahandrit 1. sena Fjall skríður upp eftir einu ljalli. Loks veit enginn hvort íjallið er að skríða upp eftir hinu. Tvö fjöll skríða upp eftir hvort öðru. Þegar upp er komið blasir dýrðlegt útsýni við. Stórkostleg fjallasýn hvert sem auga gefur leið. 2. sena Fjöllin tvö geta ekki lengur hadið sér saman. Stenst ekki eðlisfræðilega. Annað fjallið hrynur niður af hinu og þegar það gerist hrynur hitt fjallið niður smátt og smátt. Og svo er ekkert útsýni lengur. 3. sena Komið er fram á hyldýpisbrún í hálfu myrkri. í rökkrínu sést móta fyrir útsýninu sem gaf auga leið. (Aðalleikendur: Greta Garbo og Laurence Oliver) Álfasöguljóð 1. sena Ung stúlka situr undir kletti. Hún felur lítið barn í klæðum sínum. Landslagið er hrikalegt en fagurt. Stjörnurnar skína allar. Tunglið er fúllt. Skýjaslæður leika um. Unga stúlkan grætur. Hún horfir á klettinn í fjallinu. Hún horfir biðjandi til himins, einsog hún eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.