Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 33

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 33
Elísabet Jökulsdóttir 31 von á einhverju. Barnið grætur ákaft. Hún gefúr því brjóst. 2. sena Kletturinn opnast og álfkona stígur út. Ungu stúlkunni bregður. Hún þrýstir baminu fast að sér. Og horfir á álfkonuna. Þegar þær hafa horft hvor á aðra, tekur stúlkan barnið og álfkonan tekur við því. Og hverfur inn í klettinn. Stúlkan er örmagna af sorg. Stjömurnar skína allar. Tunglið er fullt. 3- sena Unga stúlkan kemur að klettinum að tíma liðnum. Fjögurra ára gamalt barn er að leik hjá klettinum. En stúlkan sér ekki barnið. Hún lítur í kringum sig, einsog hún búist við að hitta einhvern. Barnið hleypur um og leikur sér. Stúlkan gengur alveg að klettinum. Þar finnur hún þykka bók. Á kjölinn er ritað: Álfasögur. Tilbrigði við herbergi og sól 1. sena Hvítt herbergi. Ungur maður liggur í rúmi undir glugga með hvítt lak yfir sér. Sólin kemur inn um gluggann. Stúlka kemur inn um hvíta hurð. Hún fer hægt í hringi í herberginu og dansar hægan dans við sólargeislana. Maðurinn rís upp til hálfs og horfir á stúlkuna. Hún dansar áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.