Frón - 01.01.1943, Page 2

Frón - 01.01.1943, Page 2
ÍSLENZKAR BÆKUR Einu nýjar bækur íslenzkar sem nú er til sölu á meginlandi Evrópu eru bækur þær sem HiS íslenzka fræSafélag í Kaupmanna- höfn hefur gefiS út. Á flestum eldri bókum félagsins hefur verSiS nýlega veriS lækkaS aS miklum mun, og af sumum þeirra er aSeins lítiS eftir. Helztu bækur FræSafélagsins eru þessar: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1.—9. bindi (nær yfir sýslurnar Vestmannaeyjar og Rangárvallasýslu til SkagafjarSar- sýslu). VerS alls 112 kr. — 10.—11. bindi (EyjafjarSar og lhngeyjar- sýslur) koma út á þessu ári. Safn Fræðafólagsins um fsland og lslendinga 1.—12. bindi. VerS alls 72 kr. 1—2. Porvaldur Thoroddsen, Minningabók, 4,50 kr., í bandi 8 kr. 3. Þorvaldur Thoroddsen, Fjórar ritgjörðir, 2,50 kr. 4. Magnús Stephensen, Bréf til Finns Magnússonar, 5 kr. 5. Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík, 5 kr. 6. Sami, Hrappseyjarprentsmiðja, 3 kr. 7. Sami, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 12 kr. 8. Finnur Jónsson, Ævisaga Árna Magnússonar, 5 kr. 9. Björn K. Pórólfsson, Rímur fyrir 1600, 10 kr. 10. Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjálfan hann, 7 kr. 11. Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon, 6 kr. 12. Or bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, 12 kr. Bjarni Thorarensen, Ljóðmæli I—11, 18 kr., í shirtingsbandi 24 kr., í skinnb. 30 kr. — Sami, Kvæði (kvæSin sjálf án skýringa), 9 kr., í bandi 12 og 15 kr. Endurminningar Páls Melsteðs, 2,50 kr. — Bréf frá Páli MelsteS til Jóns SigurSssonar, 2 kr. — Viðbætir viS bréf P. M., 1 kr. — Pessar þrjár bækur bundnar saman í shirtingsband, 8 kr. Finnur Jónsson, íslenzkt málsháttasafn, 6 kr. Hallgrímur Pétursson, Passíusálmar, 6 kr. Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, 5 kr. Afmælisrit til Kr. Kálunds, 2 kr. Ársrit hins íslenzka fræSafélags 1.—11. árg. (alls um 1700 bls.), 7,50 kr. allir árg.; einstakir árg. á 1 kr. Innan Danmerkur fást bækurnar hjá ritara félagsins, Jakob Benediktssyni, Kronprs. Sofiesvej 45 k Kaupmannahöfn F.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.