Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 11

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 11
Stofnun Félags íslenzkra stúdenta 5 A Þorláksmessu 23. des. kom svo saman almenni stúdenta- fundurinn í Skindergade 91; þar höfSu stundum áSur veriS haldnir fundir í íslendingafélagi. Eggert Briem var kjörinn fundarstjóri. A fundinum urSu allsnarpar umræður. Einkum veittist stjórn íslendingafélags móti okkur, og gekk þeim mönnum þó gott eitt til. Peir voru sem sé hræddir um, aS nú kynni aS rísa upp ný óróa- og æsingaöld og klofningur, eins og veriS hafSi nokkrum árum áSur. Helzti maSurinn, sem talaSi af þeirra hálfu, var Jóhannes Jóhannesson (síSar bæjarfógeti). Ég man ekki meS vissu hvort Dr. Valtýr GuSmundsson talaSi þar líka, en viS þóttumst vita aS hann væri okkur andvigur. Aftur á móti studdi Dr. Jón I’orkelsson okkur kröftuglega. Elann hafSi þá áriS áSur byrjaS aS gefa út »Sunnanfara«, og ýmsir af okkur, Bjarni Jóns- son, Eorsteinn Gíslason og ég, studdum blaS hans og rituSum í þaS, og hann var sérstakur vinur I’orláks Jónssonar. Fundinum lauk meS því aS samþykkt var tillaga okkar um aS stofna stúdentafélag, og var nefnd sett til aS semja lög. í henni voru Bjarni Jónsson, Steingrímur Jónsson, Eggert Briem, SigurSur Hjörleifsson (Kvaran, síSar héraSsIæknir) og Dr. Jón Þorkelsson. Ég vil segja þaS til heiSurs Jóhannesi Jóhannessyni og stjórn íslendingafélags yfirleitt og eins Dr. Valtý GuSmundssyni aS þeir gengu allir i félag okkar, er þaS var komiS á stofn, og ég man eftir aS Jóhannes kom viS og viS á fundi og tók þátt í umræSum. Laganefndin lauk starfi sínu fljótt og vel, og fyrsti fundur hins nýstofnaSa félags var svo haldinn 21. janúar 1893, aS mig minnir hjá Kúcher í östergade 32 L og þar voru fundir venjulega haldnir fyrstu árin. Á þeim fundi voru lög samþykkt og stjórn kosin: Bjarni Jónsson formaSur, GuSmundur Björnsson skrifari og Bjarni Sæmundsson gjaldkeri. 1 varastjórn voru kosnir: Por- lákur Jónsson varaformaSur, SigurSur Pétursson frá Ánanaustum varaskrifari og Magnús Sæbjörnsson varagjaldkeri. Á eftir var samdrykkja. ViS gerSum Porstein Erlingsson aS magister bibendi, — hann var þá eins og Bjarni Jónsson mesti hófsmaSur á vínföng, — og hann skemmti okkur þaS kvöld líka meS því aS lesa þá upp nýlega ort kvæSi sín, — mig minnir hann Iæsi þar upp kafla úr »EiSnum«, sem hann lét nokkrum árum síSar Dr. Valtý fá í »EimreiSina«. Næsti fundur var haldinn 18. febrúar og þá var á dagskrá 1 æ k n a s k ó I a m á 1 i S. Ég sé á dagbók minni aS ég afþakka fríbílæti á DagmarleikhúsiS til þess aS geta fariS á fundinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.