Frón - 01.01.1943, Page 14

Frón - 01.01.1943, Page 14
8 Sigfús Blöndal hóf þar umræÖur. En utan dagskrár var mikið talaS um hvort félagiS ætti að svara prófessor Edvard Ehlers. Hann hafði þá ferðazt um ísland til að kynna sér holdsveikina þar, og var að berjast hér fyrir því að koma á stofn holdsveikraspítala, sem honum lika tókst eins og kunnugt er. Hann hafði í blööum hér ritað allýtarlega um ferS sína, og fariS hörðum orSum um sóðaskap íslendinga. I’ótti flestum okkar hann ýkja þetta of mikiS. PaS mun hafa orðiö ofan á aS félagiS sjálft skyldi ekki gera neitt í málinu, en Porsteinn Gíslason samdi grein gegn Ehlers og sendi »Politiken«, en þaS blaS neitaði aS prenta hana. Pá samdi SigurSur Pétursson frá Sjávarborg aSra grein, mjög kurteisa og hógværa, en samt góða ádrepu og leiSréttingu, og gat hann komið henni aS í »Dannebrog«, sem var aSalmálgagn hægfara vinstrimanna, einmitt þess flokks, sem Ehlers heyrSi til. Greinin mæltist mjög vel fyrir, og Ehlers reiddist ekki út úr henni, en hélt áfram starfi sínu, og á endanum vann hann sér þökk og hylli landa. Pessi lipurlega framkoma SigurSar jók mjög vinsældir hans meSal stúdenta, og man eg eftir aS þá um veturinn var honum haldiS samsæti ásamt Gísla ísleifssyni, cr þeir ætluðu heim að loknu prófi. Flutti Porsteinn Gíslason þá SigurSi drápu, og gat þar, meðal annars honum til heiðurs, þessa afreksverks hans, er flein hann skók, fang hann tók viS danskan hrók í Danabrók. A aðalfundi 2. febr. 1895 var Sæmundur BjarnhéSinsson kos- inn formaöur, SigurSur Pétursson frá Ánanaustum endurkosinn skrifari, en gjaldkeri Helgi Jónsson, sem hélt þá fyrirlestur um gróSur Austurlands. Pá urSu talsverSar deilur um þaö hvort taka skyldi í félagiö námsmenn, sem ekki hefSu tekiS stúdentspróf. Var ekki fastráðiS neitt á þeim fundi, en nokkru síSar mun þaS þó hafa veriS leyft. 2. marz er talað um s t o f n u n leikfimisfélags meSal stúdenta, og sé ég á dagbók minni aS ég hef ætlað aS hefja umræSur, en ekkert hef ég bókaS þar um sjálfan fundinn. Annars varS ekki neitt úr leikfimisfélaginu, — en ég og ýmsir aSrir, sérstaklega okkar helztu íþróttamenn Helgi Pétursson, Björn Bjarnason frá ViðfirSi af hinum yngri, og svo Finnur Jónsson og Bogi MelsteS af hinum eldri, fóru

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.