Frón - 01.01.1943, Qupperneq 20

Frón - 01.01.1943, Qupperneq 20
14 Jakob Benediktsson skugga á bjartsýnar framtíðarvonir ungra manna, er vaxiS höfSu upp eftir heimsstríöiS 1914—18. I’etta bjartsýna áhyggjuleysi um komandi ár mótaði félagslíf Hafnarstúdenta í upphafi þess tímabils sem hér ræSir um. PjóSmálaáhugi var lítill, menn fylgdust aS vísu nokkurn veginn meS í íslenzkum stjórnmálum, en þau voru ekki rædd á fundum félagsins. Þau almenn mál sem helzt voru rædd voru ekki sízt ýms atriSi er snertu sambúS íslendinga og Dana, og gætti þar stundum gamalla væringa frá þeim tímum ])egar sjálfstæSismálin voru öflugasta líftaugin i starfi Stúdentafélagsins. En þessi mál gátu ekki haldiS áhuga félagsmanna vakandi til lengdar. Smám saman fara fundarefnin aS færast meir og meir inn á sviS þjóSfélagsmála íslenzkra og almennra. Fyrsti fundurinn eftir 1926 sem beinlínis var haldinn um stjórnmál, var háSur voriS 1928, en þar hafSi Einar Olgeirsson framsögu um jafnaSarstefnuna á íslandi. UmræSur urSu frekar litlar í þaS sinn, en sýndu þó greinilega vaknandi áhuga á þjóS- félagsmálum, enda var þess skammt aS bíSa aS þau yrSu helzta umræSuefniS á fundum félagsins. EJr því kemur fram undir 1930 má segja aS varla sé rætt um annaS á fundum en þjóSfélagsmál í einhverri mynd, annaShvort íslenzk eSa almenn. 1 félagiS höfSu bætzt margir ötulir ræSumenn, sumir hverjir vanir stjórnmáladeilum heiman aS, þótt ungir væru, enda voru átökin um hagsmunamál einstakra stétta þjóSfélagsins bæSi á íslandi og annarsstaSar farin aS harSna svo mjög, aS engum gat lengur dulizt aS breyttir og alvarlegir tímar fóru í hönd. Greinilegt tákn þessa vaxandi áhuga félagsmanna á íslenzkum stjórnmálum var sá siSur, sem fyrst komst á áriS 1930, aS íslenzkir ráSherrar og aSrir stjórnmálaleiStogar, sem hér voru á ferS, voru fengnir á fundi félagsins til aS ræSa um stjórnmálastörf sín og skoSanir. Fyrstur þeirra var Tryggvi Þórhallsson, sem þá var forsætisráSherra, og eítir aS hann hafSi riSiS á vaSiS hélzt þessi siSur í allmörg ár. Auk Tryggva l’órhalls- sonar, sem kom aftur á fund í félaginu áriS 1931, komu þeir Ásgeir Ásgeirsson og Hermann Jónasson báSir tvisvar í forsætis- ráSherratíS sinni á fundi félagsins, og Jónas Jónsson einu sinni meSan hann var dómsmálaráSherra. Af öSrum íslenzkum stjórn- málamönnum má nefna þá alþingismennina Jón Baldvinsson og Harald GuSmundsson og Gísla GuSmundsson, sem þá var ritstjóri Tímans. Rétt er aS geta þess ráSherrum og stjórnmálamönnum þessum til lofs, aS þeir létu aldrei á sig fá — aS einum fundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.