Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 24

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 24
18 Jakob Benediktsson spjalda á milli aS viSstöddu fjölmenni. — Enn hafa ýmsir félags- menn lesiS upp kvæSi sín á fundum og gleSisamkomum stúdenta, og skal af þeim aSeins nefna höfuSskáld félagsins um langan aldur, Jón prófessor Helgason. Lestrarfélag um nýjar íslenzkar bækur hefur starfaS innan félagsins fyrst 1926—28 og siSan 1935—40, unz allt samband viS ísland var rofiS, og gerSi sú starfsemi sitt til aS halda viS þekkingu stúdenta á nýjungum i íslenzkum bókmenntum og gera sem flestum kleift aS lesa þaS helzta sem út kom á ári hverju gegn vægu gjaldi. Þegar samgöngur viS Island hættu, varS félagiS aS miSa alla starfsemi sína viS þá krafta eina sem þaS hafSi sjálft á aS skipa. En um leiS gerSist nú allur þorri félagsmanna þroskaSri en áSur hafSi veriS títt, þar sem engir kandídatar komust heim aS loknu prófi. Eins og drepiS hefur veriS á, féllu pólitískar umræSur um samtíSarmál niSur af eSlilegum ástæSum. UmræSufundir hlutu því aS snúast aS menningarmálum og þeim framtíSarmálum íslenzku þjóSarinnar, sem félagsmenn höfSu áhuga á og gátu flutt framsögur um af nokkurri þekkingu. Hvorttveggja hefur gefizt sæmilega. Pátttaka félagsmanna í umræSum hefur aukizt, og nýir frummælendur hafa komiS fram. Má aS vissu leyti segja aS einangrunin hafi orSiS félagsstarfinu til góSs, því aS allt of mikill hluti félagsmanna var orSinn algjörlega óvirkur í lífi félagsins, kom aSeins á fundi og hlýddi á þaS sem fram fór, en lagSi ekkert til málanna, og frummælcndur voru oftast utanfélagsmenn. SíSustu þrjú árin hefur þetta gjörbreytzt, þó aS enn séu helzt til margir félagsmenn sem of lítiS láta til sín taka. En merkasta nýjungin í starfsemi félagsins er þó ef til vill sú aS þaS færSi út kvíarnar og seildist út yfir hóp stúdenta og menntamanna meS því aS stofna til kvöldvakna haustiS 1941, sem öllum Islendingum væri heimill aSgangur aS. Næsta skrefiS í sömu átt er stofnun tímaritsins Fróns. BæSi þessi fyrirtæki hafa því aS eins komizt í framkvæmd, aS félagiS hefur fengiS styrk til þeirra frá islenzka ríkinu, því aS þau hafa haft meiri kostnaS í för meS sér en StúdentafélagiS hefSi getaS risiS undir, þó aS öll vinna aS þeim hafi veriS og sé unnin ókeypis. Hvorttveggja þessara mála er þeim sem þetta ritar of nákomiS til þess aS um þau verSi frekar rætt hér, en framtakssemi Stúdentafélagsins er þaS aS þakka aS þau komust í framkvæmd. Auk þeirrar starfsemi sem nú hefur veriS rakin, hefur félagiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.